05.03.2013
Á næst komandi föstudag 8 mars klukkan 17:15 mun Selfoss spila sinn mikilvægasta leik í þó nokkuð langan tíma. Strákarnir heimsækja þá Laugardashöllina og leika við ÍR í undanúrslitum í Símabikarnum.
05.03.2013
Selfoss strákarnir á eldri ári 4. flokks (1997) mættu Þórsurum síðastliðinn sunnudag. Leikurinn var frekar óspennandi því Selfyssingar sigruðu 31-22Selfyssingar gerðu út um leikinn á fyrstu 11 minútum leiksins þegar liðið var komið 9-2 yfir.
02.03.2013
Í 4. flokki yngri (1998) mætti Selfoss liði Stjörnunnar á útivelli fyrr í dag. Liðin voru fyrir leikinn í harðri baráttu um 5. sæti deildarinnar og fór svo að Selfoss sigraði 38-40 í sérstökum leik.
02.03.2013
Fyrr í dag vann 3. flokkur karla magnaðan sigur á Stjörnunni í Mýrinni 29-30. Sigurinn er mikilvægur fyrir strákana sem sýndu það í þessum leik að þeir hafa bætt leik sinn töluvert í vetur.Selfoss byrjaði vel og var yfir nær allan fyrri hálfleikinn.
02.03.2013
Nú þegar spenna fer að færast í deildina og undanúrslit í bikar næsta föstudag. Þá er við hæfi að rýna aðeins í tölfræðina hjá strákunum.
01.03.2013
Í kvöld tók Selfoss á móti Þrótti í 1.deild karla. Fyrirfram var búst við öruggum Selfoss sigri, en sú varð ekki raunin. Selfyssingar byrjuðu leikinn illa eins og hefur verið vanin hjá liðinu.
01.03.2013
4.flokkur kvenna yngra ár sótti ÍR stelpur heim í Breiðholtið á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór rólega af stað og skiptust liðin á að hafa forystu í fyrri hálfleik þar sem bæði lið voru að spila hörku vörn.
01.03.2013
Á laugardaginn 2. mars leikur Selfoss við Stjörnuna í Garðabæ klukkan 13:30 í N1-deild kvenna. Stjarnan vann fyrri leik liðana á Selfossi 25-32 eftir að staðan var 10-14 í hálfleik.
01.03.2013
Strákarnir í 4. flokki urðu í gær annað liðið frá Selfossi sem kemst í bikarúrslit þegar þeir sigruðu Gróttu í undanúrslitum 24-16.