Fréttir

Jólasýning 2016

Glæsileg jólasýning að baki og fimleikadeildin vill þakka öllum sem komu að því að gera hana að veruleika mjög vel fyrir. Það er einstakt að eiga svona frábæra þjálfarar, sjálfboðaliða og ekki síst iðkendur sem leggja allt sitt að mörkum til þess að gera sýninguna eins glæsilega og mögulegt er.Fimleikamaður og kona ársins hjá Fimleikadeild Selfoss voru krýnd á sýningunni.

Glæsilegar glímur á júdómóti HSK

HSK mót yngri flokka í júdó voru haldin laugardaginn 3. desember fyrir 6-10 ára og fimmtudaginn 8. desember fyrir 11-15 ára í íþróttasal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð, glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.

Okkar krakkar í landsliðsverkefnum

Margir af okkar efnilegustu leikmönnum hafa verið boðaðir til æfingar með sínum landsliðum í þessum mánuði.Ísabella Sara Halldórsdóttir æfði með U-16 ára liði kvenna um seinustu helgi.

Selfyssingar kjöldregnir

Selfyssingar sáu aldrei til sólar þegar þeir tóku á móti FH í 15. umferð Olís-deildarinnar í gær. Gestirnir hreinlega völtuðu yfir strákana okkar frá fyrstu mínútu og leiddu í hálfleik 13-22.

Ísabella Sara æfir með U16

Selfyssingurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur verið valin til að taka þátt á landsliðsæfingum U16 kvenna sem fara fram í Kórnum og Egilshöll helgina 9.-11.

Hrafnhildur Hanna hársbreidd frá HM með Íslandi

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili fyrir HM sem fram fer á næsta ári.

Fimm einstaklingar heiðraðir á aðalfundi knattspyrnudeildar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem fór fram 30. nóvember var stjórn deildarinnar öll endurkjörin undir styrkri stjórn Adólfs Ingva Bragasonar formanns.Á fundinum kom fram að rekstur deildarinnar er góður.

Forsetinn bauð UMFÍ til Bessastaða

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð fulltrúum aðildarfélaga Ungmennafélags Íslands í heimsókn á Bessastaði í tilefni af Alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans, í gær mánudaginn 5.

Jólasveinarnir koma á jólatorgið á Selfossi

Laugardaginn 10. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum.Dagskráin hefst kl.15:30 en þá syngur m.a.

Júdómenn kepptu í Hollandi

Þeir Egill Blöndal og Hrafn Arnarsson héldu til Hollands helgina 26.-27. nóvember þar sem þeir tóku þátt í International Den Helder Open 2016 ásamt Selfyssingnum Úlfi Þór Böðvarssyni sem nú er búsettur í Danmörku.Egill náði þriðja sæti en hefði með smá heppni í raun átt að vinna mótið þar sem hann var augljóslega sterkasti keppandinn.