Fréttir

Framtíðin er björt hjá Selfyssingum

Þetta var stór dagur fyrir Guðjón Baldur Ómarsson, Pál Dag Bergsson og Alexander Hrafnkelsson þegar Selfyssingar sóttu Hauka heim sl.

Aðalfundur júdódeildar 2017

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.

Aðalfundur sunddeildar 2017

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 18:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Námskeið í Ólympíu

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16.

Final Four - forsala miða

Í fyrsta sinn í sögu handbolta á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í Final Four.Selfossstelpur spila við Stjörnuna í undanúrslitum Coca Cola bikarkeppni HSÍ næstkomandi fimmtudag klukkan 17:15.Forsala miða verður í Tíbrá og verslun Baldvins og Þorvaldar.Mikilvægt er að Selfyssingar kaupi miða á þessum stöðum því þá rennur allur ágóði beint til handknattleiksdeildar Selfoss sem hann gerir einnig ef keypt er á neðangreindum linkum: (kr.

Hafþór Þrastarson er kominn heim

Varnarmaðurinn sterki Hafþór Þrastarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hafþór er Selfyssingur inn við beinið en hann spilaði sex leiki með Selfoss í Pepsí-deildinni árið 2012.Hafþór er gríðarlega hraður og agressívur leikmaður en einnig sterkur leiðtogi sem kemur til með að styrkja hópinn innan sem utan vallar.

Nettómótið á sunnudaginn

Hið árlega Nettómót í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 19. febrúar. Mótið hefst klukkan 9:00 og stendur til 14:00.

Fréttabréf UMFÍ

Haukar númeri of stórir fyrir Selfyssinga

Í karlaflokki í Coca Cola bikar HSÍ urðu Selfyssingar að lúta í lægra haldi gegn Haukum sem tryggðu sér um leið sæti í Laugardalshöllini, með þriggja marka sigri á Selfossi á heimavelli sl.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2017

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 20. febrúar klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnir.Frjálsíþróttadeild Umf.