Fréttir

Lokahóf 5. - 7. flokks

Alexander Adam Kuc valinn í unglingalandsliðið

Selfoss Íslandsmeistari 5.fl karla E 2022

Selfyssingum skellt í Úlfarsárdal

Selfyssingar lutu lægra haldi gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld, 33-26. Leikurinn var opnunarleikur Íslandsmótsins og jafnframt fyrsti leikurinn sem leikinn er í nýrri stórglæsilegri aðstöðu Framara í Úlfarsárdalnum.

Ísak færður stuðningur í baráttunni

Fyrir hönd meistaraflokka Selfoss í handknattleik færðu þau Katla Björg og Richard Sæþór, Ísak Eldjárni gjöf frá liðunum eftir að okkur barst áskorun frá vinum okkar í knattspyrnudeild Selfoss.

Leikmenn mánaðarins

Tilboðsdagur JAKO

Þriðjudaginn 6. september verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.