12.06.2023
Æfingar hófust hjá Motocrossdeild fyrstu vikuna í júní og fóru vel af stað. Við verðum í sumar með fjölbreytt úrval þjálfara sem koma að þjálfun á námskeiðinu hjá okkur.
08.06.2023
Í dag, fimmtudaginn 8. júní, var dregið í vorhappdrætti Handknattleiksdeildarinnar.
30.05.2023
Stelpurnar á Selfossi hafa ákveðið að halda tryggð við klúbbinn á komandi tímabili og nú munu þær Perla Ruth Albertsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir bætast í hópinn.