Fréttir

Guggusund | Ný námskeið hefjast 19. ágúst

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 19. ágúst, föstudaginn 20. ágúst og laugardaginn 21. ágúst. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:00 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða) Klukkan 15:45 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða) Klukkan 11:30 námskeið 4 (um 2-4 ára börn)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Ragnarsmótið hefst í dag

Hið árlega Ragnarsmót karla og kvenna fer fram frá 17. - 27. ágúst. Það þekkja þetta allir, enda mótið haldið nú í 33. skipti.

Senur á Selfossi

Selfyssingar unnu frábæran sigur á Grindavík þegar liðin mættust í 16. umferð Lengjudeildarinnar á JÁVERK-vellinum á föstudag.

Skráning hafin í fimleika

Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2021–2022 á selfoss.felog.is. Skráning er opin til 30. ágúst. Tekið er við skráningu barna fædd 2017 og fyrr.Skráning í íþróttaskólann fyrir börn 0-5 ára verður auglýst síðar.Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á .

HSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri

Síðastliðinn laugardag fór bikarkeppni 15 ára og yngri fram í Hafnarfirði. Bikarkeppni er alltaf ótrúlega skemmtileg þar sem áherslan er á liðið og ekki eru veitt einstaklingsverðlaun, aðeins einn keppir fyrir hvert félag í hverri grein, hvert stig skiptir máli og allt getur gerst.HSK sendi tvö öflug lið til keppni.

Allir á palli í Ólafsvík

Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram á Ólafsvík þann 24. júlí.Alexander Adam Kuc tók þátt í tveimur flokkum, sigraði í unglingaflokki og lenti í þriðja sæti í Mx2.

Gott stig til Selfyssinga

Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Brenna Lovera kom Selfyssingum yfir á 12.

Selfyssingar stigalausir af Nesinu

Selfoss tapaði 2-1 þegar liðið sótti Gróttu heim á Seltjarnarnesið í Lengjudeildinni á föstudag.Það var Kenan Turudija sem skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu á 61.

Olísdagurinn 2021 

Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum Olísdaginn hátíðlegan á JÁVERK-vellinum.Leikmenn 5. Flokks karla gerðu sér glaðan dag, æfðu vel og skemmtu sér konunglega með þjálfurum og gestaþjálfurum á frábæru vallarsvæði okkar selfyssinga.

Barbára Sól lánuð til Bröndby

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby um að lána Barbáru Sól Gísladóttur til félagsins.