02.09.2019
Síðastliðna viku, 25. ágúst - 1. september, fóru 4 þjálfarar frá Fimleikadeild UMF Selfoss á þjálfaranámskeið í Austurríki. Námskeiðið var mjög stíft, þar sem kennt var frá morgni til kvölds alla daga og farið yfir mikið efni.
02.09.2019
Tinna Sigurrós Traustadóttir samdi á dögunum við handknattleiksdeild Selfoss. Tinna, sem er aðeins 15 ára gömul, er örvhent skytta og tók hún sín fyrstu skref með meistaraflokki kvenna síðasta vetur og stóð sig með ágætum.
29.08.2019
Mánudaginn næstkomandi, 2. september munum við hefja fimleikaæfingar að nýju.Æfingarnar fara allar fram í Baulu að venju og hafa nú allir þeir sem forskráðu börnin sín fengið úthlutað plássi og fengið sendan tölvupóst með upplýsingum um hópa, æfingatíma og þjálfara.Athugið að enn er hægt að skrá í Litla íþróttaskólann sem hefst sunnudaginn 8.
29.08.2019
Sundæfingar hjá gull, silfur og brons hópum eru hafnar en æfingar í koparhópum hefjast í næstu viku. Fara æfingar hjá yngstu hópunum fram í Sundhöll Selfoss en eldri hópar æfa einnig í 50 metra laug í Laugarskarði í Hveragerði.Skráningardagur fyrir koparhópa, 7-10 ára, verður mánudaginn 2.
28.08.2019
Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast mánudaginn 2. september, iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 9. september og meistarahópurinn hefur tímabilið mánudaginn 23.
27.08.2019
Æfingar í júdó fara í gang fimmtudaginn 29. ágúst hjá 11-15 ára. Iðkendur 8-10 ára hefja æfingar mánudaginn 2. september og iðkendur 6-7 ára degi síðar.
26.08.2019
Stelpurnar kíktu í heimsókn norður á Akureyri í 15. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um 3.
26.08.2019
Selfoss stimplaði sig með stæl inn í toppbaráttuna í 2. deild með 2-0 sigri á efsta liði deildarinnar, Leikni F. í dag. Það var markalaust eftir 45 mínútur eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik.
25.08.2019
Fyrr í mánuðinum lauk heimsmeistaramóti U-19 ára karla sem fram fór í Skopje í Norður-Makedóníu. Íslenska landsliðið var á meðal þáttakenda og hafnaði í 8.