Foreldrafundir knattspyrnudeildar

Unglingaráð knattspyrnudeildar boðar til foreldrafunda í yngri flokkum deildarinnar. Eins og í fyrra verður sá háttur hafður á að hafa sameiginlegan fund fyrir strákaflokka annars vegar og stelpuflokka hins vegar.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Gunni og Jói skrifa undir samninga

Í seinustu viku var formlega gengið frá endurnýjun á samstarfi knattspyrnudeildar Selfoss við Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfara meistaraflokks kvenna og aðstoðarmann hans Jóhann Bjarnason sem jafnframt þjálfar 2.

Framlag UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2013/2014 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.

Viðbrögð vegna brennisteinsmengunar

Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Gumma og Karitas æfa með U23

Guðmunda Brynja Óladóttir og Karitas Tómasdóttir hafa verið boðaðar á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 1.-2.

Undirbúningur að hefjast hjá U19

Undirbúningur U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fyrir keppni í milliriðlum EM er að hefjast. Selfyssingarnir Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir voru valdar á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 31.

215 milljóna risapottur í getraunum

Það er góð stemming í gangi hjá getraunafyrirtækjunum sem standa að enska getraunaseðlinum og hefur verið ákveðið að bæta í fyrsta vinning og tryggja að hann verði 215 milljónir króna (13 milljónir SEK) í dag.

Dögurður á fyrsta vetrardag

Á morgun, fyrsta vetrardag, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Hin eina sanna Hrefna steikir egg og beikon frá Krás með góðri aðstoð foreldra í 2.