05.11.2014
Í seinustu viku var formlega gengið frá endurnýjun á samstarfi knattspyrnudeildar Selfoss við Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfara meistaraflokks kvenna og aðstoðarmann hans Jóhann Bjarnason sem jafnframt þjálfar 2.
03.11.2014
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2013/2014 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
31.10.2014
Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
29.10.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir og Karitas Tómasdóttir hafa verið boðaðar á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 1.-2.
29.10.2014
Undirbúningur U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fyrir keppni í milliriðlum EM er að hefjast. Selfyssingarnir Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir voru valdar á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 31.
25.10.2014
Það er góð stemming í gangi hjá getraunafyrirtækjunum sem standa að enska getraunaseðlinum og hefur verið ákveðið að bæta í fyrsta vinning og tryggja að hann verði 215 milljónir króna (13 milljónir SEK) í dag.
25.10.2014
Á morgun, fyrsta vetrardag, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Hin eina sanna Hrefna steikir egg og beikon frá Krás með góðri aðstoð foreldra í 2.
24.10.2014
Það verða heiðursmennirnir Sverrir Þór Sverrisson og Guðjón Davíð Karlsson sem stýra herrakvöldi knattspyrnudeildar sem fram fer föstudaginn 7.
22.10.2014
Einar Ottó Antonsson, reynslumesti leikmaður Selfoss, hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því spila áfram með Selfyssingum í 1.