Sveppi og Gói á herrakvöldi

Það verða heiðursmennirnir Sverrir Þór Sverrisson og Guðjón Davíð Karlsson sem stýra herrakvöldi knattspyrnudeildar sem fram fer föstudaginn 7.

Einar Ottó áfram með Selfoss

Einar Ottó Antonsson, reynslumesti leikmaður Selfoss, hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því spila áfram með Selfyssingum í 1.

Selfoss óskar eftir knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Selfoss leitar að aðalþjálfara í eldri og yngri flokka félagsins.Selfoss er metnaðarfullt félag sem leggur mikið upp úr þjálfun yngri flokka og uppbyggingu leikmanna ásamt því að uppbyggingu félagsins er höfð í hávegum.Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af þjálfun og er krafist viðeigandi menntunar.Viðkomandi þjálfari þarf að geta hafið störf sem fyrst.Áhugasömum er bent á að hafa samband við yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar Gunnar Borgþórsson á netfangið

Herrakvöld 2014

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 7. nóvember.Reiddur verður fram dýrindis matur, auk skemmtiatriða á borð við happadrættið og hið geysivinsæla pakkauppboð.

Rós í hnappagat Selfyssinga

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, og stuðningsmenn kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni fengu verðlaun á lokahófi KSÍ sem fram fór í höfuðstöðvum sambandsins í gær.

Jón Daði átti stórleik gegn Hollendingum

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var í byjunarliði Íslands í tveimur leikum gegn Lettlandi og Hollandi í kringum helgina. Liðið sá áhorfendum, sem fylltu Laugardalsvöllinn, fyrir eftirminnilegu mánudagskvöldi þegar þeir lögðu Holland 2-0.

Frábært samstarf við TRS framlengt

Í vikunni var undirritaður tveggja ára samningur milli Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss og TRS ehf. Samningurinn er framhald á frábæru samstarfi deildarinnar við TRS sem verður áfram einn af helstu styrktaraðilum deildarinnar.Það voru Sveinbjörn Másson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar og Gunnar Bragi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri TRS sem undirrituðu samninginn.---Á myndinni eru eigendur TRS ehf.

Haustleikur Selfoss getrauna

Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, laugardaginn 4. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá að Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.

Æfingatímar í knattspyrnu

Vetrarstarf knattspyrnudeildar hefst á mánudaginn 6. október. Upplýsingar um æfingatíma má einnig finna á fésbókarsíðum flokkanna.Allar skráningar á knattspyrnuæfingar fara fram í gegnum.

Zoran tekur við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gengið frá ráðningu á Zoran Miljkovich sem þjálfara meistaraflokks karla. Zoran er að góðu kunnur á Selfossi þar sem hann þjálfaði liðið árin 2007 og 2008.Tveir fyrrverandi leikmenn Selfoss, Jón Steindór Sveinsson fyrirliði til margra ára og Sævar Þór Gíslason markahæsti leikmaður Selfoss, verða ásamt Zoran í þjálfarateymi liðsins. Aðstoðarþjálfari verður ráðinn sérstaklega og verður tilkynnt um ráðningu hans á næstu dögum.Zoran Miljkovic er fæddur í Serbíu árið 1965.