Þorsteinn Daníel í úrtaki U21

Selfyssingurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U21 liðs karla í knattspyrnu.Æfingarnar, sem eru undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands, fara fram í Kórnum helgina 6.

Fjölmenni á aðalfundi knattspyrnudeildar

Fjölmenni var á aðalfundi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldinn var  Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember. Stjórn deildarinnar var endurkjörin á fundinum og er það til marks um þann stöðugleika sem deildin hefur náð á seinustu árum.Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar, flutti skýrslu stjórnar og lýsti því daglega starfi sem fram fer á vettvangi deildarinnar þar sem meginþunginn er yfirleitt sá sami, þ.e.

Halldór Björnsson ráðinn þjálfari U17 karla

KSÍ hefur gengið frá ráðningu Selfyssingsins Halldórs Björnssonar sem þjálfara U17 landsliðs karla næstu tvö árin, og mun hann jafnframt taka við hæfileikamótun KSÍ.Halldór, sem hefur lokið KSÍ-A þjálfara gráðu og markmannsþjálfaragráðu, hefur kennt á þjálfaranámskeiðum KSÍ og var í þjálfarateymi A landsliðs kvenna sem komst í fjórðungsúrslit í lokakeppni EM í Svíþjóð 2013.Auk þess hefur Halldór þjálfað á Selfossi í áraraðir, m.a.

Selfyssingar hefja leik á útivelli

Það má með sanni segja að knattspyrnusumarið 2015 hefst á útivelli. Strákarnir hefja leik gegn BÍ/Bolungarvík á Ísafirði en stelpurnar í Árbænum þaðan sem við eigum góðar minningar úr leikjum okkar gegn Fylki frá seinasta sumri. Fyrstu heimaleikirnir eru gegn HK í 1.

Landsliðsæfingar um helgina

Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum 29.

150 milljóna risapottur

Ákveðið hefur verið að bæta í fyrsta vinning í Enska boltanum og tryggja að hann verði ekki undir 150 milljónum króna (9.5 milljónir SEK).Það eru margir spennandi leikir á seðlinum og efalaust verður eitthvað um óvænt úrslit.

Æfingar hjá U19

Þrír leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum um helgina. Leikmennirnir sem um ræðir eru Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir.

Selfyssingar gera það gott erlendis

Knattspyrnufólkið Dagný Brynjarsdóttir og Viðar Örn Kjartansson halda heiðri Selfoss svo sannarlega á lofti þessa dagana en greint var frá þessu á vef Sunnlenska.is í gær.

Foreldrafundir knattspyrnudeildar

Unglingaráð knattspyrnudeildar boðar til foreldrafunda í yngri flokkum deildarinnar. Eins og í fyrra verður sá háttur hafður á að hafa sameiginlegan fund fyrir strákaflokka annars vegar og stelpuflokka hins vegar.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.