Annað tap gegn Stjörnunni

Selfoss heimsótti Stjörnuna í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikur liðanna á fjórum dögum en liðin mættust í bikarúrslitunum síðastliðinn laugardag.Leikurinn fór fram í Garðabæ og var jafnræði með liðunum.

Jón Daði, Viðar Örn og Gummi Tóta í landsliðum Íslands

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson voru á dögunum valdir í A-landslið Íslands sem mætir Tyrkjum á Laugardalsvelli þriðjudaginn 9.

Fallbaráttan kvödd

Strákarnir okkar komu sér í þægilega fjarlægð frá botni fyrstu deildar með öruggum sigri á KV sl. föstudag. Þrátt fyrir ágæta tilburði KV var augljóst frá fyrstu mínútu að Selfyssingar voru töluvert öflugri en gestirnir.Það var þú ekki fyrr en á 76.

Upphitun á Hótel Selfoss

Það verður heilmikil dagskrá í tilefni af bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar laugardaginn 30. ágúst.Upphitun hefst á Hótel Selfoss kl.

VIP-miðar á bikarúrslitaleikinn

Ennþá eru til sölu nokkrir VIP miðar á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á morgun kl. 16:00. Fyrir kr. 3.000 færðu sætaferð, miða á leikinn og veitingar í hálfleik.Einnig er hægt að fá VIP miða á kr.

Upplýsingar um sætaferðir

Sætaferðir með Guðmundi Tyrfingssyni á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar fara frá Hótel Selfossi kl. 14:00.Rúturnar stoppa við N1 í Hveragerði á leiðinni til Reykjavíkur um kl.

Upphitun í Intersport

Það verður mikið líf og fjör í verslun Intersport á Selfossi í kvöld þar sem hitað verður upp fyrir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar á laugardag.Verslunin verður opin milli kl.

Viltu fara alla leið með Selfoss?

Langar þig að halda laugardaginn 30. ágúst hátíðlegan og fara alla leið með stelpunum okkar?Hægt er að kaupa miða á bikarúrslitaleikinn, veitingar í VIP-stúku Laugardalsvallar í hálfleik, kvöldverð á Hótel Selfoss og dansleik á einungis kr.

Verðlaunahafar á Unglingalandsmótinu

Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.

Selfoss laut í blautt grasið

Selfoss tapaði 1-2 þegar Breiðablik kom í heimsókn á blautan JÁVERK-völlinn í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gær.Blikar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks og bættu öðru við á upphafsmínútum þess síðari.