Gumma og Luka leikmenn ársins

Guðmunda Brynja Óladóttir og Luka Jagacic voru valin leikmenn ársins á glæsilegu lokahófi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldið var í Hvítahúsinu á laugardag.Fjöldi viðurkenninga var veittur á lokahófinu.

Viðurkenningar á lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fór fram á laugardag þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur, framfarir og ástundun í sumar.

Opið fyrir skráningar í knattspyrnu

Búið er að opna fyrir skráningu í knattspyrnu fyrir tímabilið 2014-2015. Allar skráningar fara í gegnum .Opið er fyrir skráningu í Nóra til og með 14.

Besti árangur Selfoss frá upphafi

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á JÁVERK-vellinum á laugardag þegar stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum.

Haustleikur Selfoss getrauna

Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst haustleikur Selfoss getrauna laugardaginn 4. október.Spilaðar verða 10 vikur og að því loknu munu efstu liðin í hvorum riðli keppa til úrslita þann 13.

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka hjá knattspyrnudeildinni fer fram laugardaginn 27. september. Það verður sannkölluð fjölskylduhátíð á JÁVERK-vellinum sem hefst með heljarmikilli grillveislu kl.

SS mótið í knattspyrnu

Seinni hluta ágústmánaðar fór SS mótið í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi en mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna.

Sæti í milliriðlum U19 tryggt

Selfoss átti fjóra leikmenn í U19 ára liði Íslands sem lék í undankeppni EM í Litháen í seinustu viku. Þetta voru Hrafnhildur Hauksdóttir, sem jafnframt var fyrirliði liðsins, Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Katrín Rúnarsdóttir og Erna Guðjónsdóttir.Ísland komst áfram í milliriðla eftir sigra á 8-0 og 1-0.

Stelpurnar eru óstöðvandi

Stelpurnar okkar sóttu FH heim í Kaplakrika í gær. Það var nokkurt jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en Selfyssingar þó ívið sterkari og leiddu í hálfleik 1-0 með marki Evu Lindar Elíasdóttur.

Dagný setti tvö gegn Serbum

Íslendingar unnu stórsigur á Serbum 9-1 á Laugardalsvelli á miðvikudag í seinustu viku. Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Ísland og skoraði tvö mörk.