Einstakur atburður á JÁVERK-vellinum

Sá skemmtilegi og líklega einstaki atburður átti sér stað á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gærkvöldi að feðgar dæmdu leik Árborgar og Skínanda í 4.

Landsliðið lá gegn Dönum

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu þegar það tapaði fyrir Dönum í undankeppni HM í gær. Lokatölur urðu 0-1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.

Jafntefli við Leikni

Selfyssingar á móti toppliði Leiknis á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar fengu draumabyrjun þegar Luka Jagacic kom okkar mönnum yfir á 30.

Skráning hafin í sætaferðir á bikarúrslitaleikinn

Það ríkir mikil eftirvænting á Suðurlandi eftir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á Laugardalsvellinum laugardaginn 30.

Dagný mætir Dönum á fimmtudag

Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Dönum á Laugardalsvelli fimmtudaginn 21. ágúst.Fyrir helgi kynnti Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, 20 manna hóp fyrir leikinn mikilvæga við Dani.

Sætur sigur Selfyssinga á Sauðárkróki

Selfoss vann sætan sigur á botnliði Tindastóls á Sauðárkróki í 1. deildinni á föstudag.Selfyssingar voru allan tímann sterkari aðilinn í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik.

Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss vann sanngjarnan sigur á Skagastelpum í gríðarlega erfiðum leik á Akranesi í Pepsi-deildinni í gær.Skagaliðið spilaði þéttan varnarleik sem Selfyssingar áttu í mestu erfiðleikum með að brjóta á bak aftur og var staðan í hálfleik markalaus.

Getraunastarfið hefst á laugardag - 215 milljóna risapottur

Um leið og enski boltinn rúllar af stað rísa Selfoss getraunir úr sumardvalanum.Það er opið hús í Tíbrá félagsheimili Umf. Selfoss alla laugardaga milli kl.

Glæsilegu Olísmóti lokið

Nú fyrir skömmu lauk glæsilegu Olísmóti á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Það var mikið líf og fjör hjá nærri 400 strákum á vellinum alla helgina enda skoruð hvorki fleiri né færri en 816 mörk í 192 leikjum á mótinu.Allar upplýsingar um mótið eru á auk þess sem myndir frá mótinu má finna á .

Selfyssingar kjöldregnir

Selfyssingar fengu HK í heimsókn á JÁVERK-völlinn á Selfossi í gær. Eftir góðan sigur í seinasta leik áttu stuðningsmenn Selfyssinga von á spennandi og skemmtilegum leik.