Selfyssingar í landsliðum KSÍ

Max Odin Eggertsson er í U19 ára landsliðinu sem sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Norður Írum í Belfast 3. og 5. september. Auk þess er Selfyssingurinn Sindri Pálmason í hópnum en hann leikur sem kunnugt er með Esbjerg í Danmörk.Fjórir leikmenn Selfoss, Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, voru boðaðar á æfingar U19 landsliðsins í seinustu viku.

Síðastur yfir brúna slekkur ljósin!

Laugardaginn 30. ágúst fer fram stærsti leikur sem knattspyrnulið á Suðurlandi hefur tekið þátt í þegar Selfoss mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu.Leikurinn hefst kl.

Aftur luku Selfyssingar leik tíu

Á laugardag fóru strákarnir á Ísafjörð þar sem þeir mættu heimamönnum í BÍ/Bolungarvík.Það er skemmst frá því að segja að flugþreytan hefur haft áhrif á strákana sem náðu sér vart á strik í leiknum.

215 milljóna risapottur í enska boltanum

Aftur verður boðið upp á risapott í enska boltanum á laugardaginn og aftur verða rúmar 215 milljónir í pottinum (13 milljónir SEK).Getraunakaffið er opið í Tíbrá alla laugardaga í vetur milli kl.

Einstakur atburður á JÁVERK-vellinum

Sá skemmtilegi og líklega einstaki atburður átti sér stað á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gærkvöldi að feðgar dæmdu leik Árborgar og Skínanda í 4.

Landsliðið lá gegn Dönum

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu þegar það tapaði fyrir Dönum í undankeppni HM í gær. Lokatölur urðu 0-1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.

Jafntefli við Leikni

Selfyssingar á móti toppliði Leiknis á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar fengu draumabyrjun þegar Luka Jagacic kom okkar mönnum yfir á 30.

Skráning hafin í sætaferðir á bikarúrslitaleikinn

Það ríkir mikil eftirvænting á Suðurlandi eftir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á Laugardalsvellinum laugardaginn 30.

Dagný mætir Dönum á fimmtudag

Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Dönum á Laugardalsvelli fimmtudaginn 21. ágúst.Fyrir helgi kynnti Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, 20 manna hóp fyrir leikinn mikilvæga við Dani.

Sætur sigur Selfyssinga á Sauðárkróki

Selfoss vann sætan sigur á botnliði Tindastóls á Sauðárkróki í 1. deildinni á föstudag.Selfyssingar voru allan tímann sterkari aðilinn í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik.