Selfyssingar saltaðir suður með sjó

Selfoss lauk leik í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sótti Grindavík heim og mátti þola 4-1 tap. Það var Ragnar Þór Gunnarsson sem kom Selfyssingum yfir en það dugði skammt.

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Selfyssingar skoruðu fyrir bæði landsliðin

Selfyssingar hafa farið mikinn með A-landsliðum Íslands í knattspyrnu seinustu daga og skoruðu fyrsta markið í öruggum 3-0 sigrum liðanna.Selfyssingarnir Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir komu báðar við sögu í sigri íslenska kvennalandsliðsins á Ísrael í undankeppni HM.

Tap í seinasta heimaleik sumarsins

Selfyssingar léku sinn seinasta heimaleik í fyrstu deild í sumar sl. laugardag þegar KA-menn komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn.Selfyssingar leiddu í hálfleik með marki Andra Björns Sigurðssonar á 13.

Lokahóf knattspyrnufólks

Lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardagskvöldið 27. september. Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.

Sex Selfyssingar í landsliðum Íslands

Sex leikmenn Pepsideildarliðs Selfoss í knattspyrnu hafa verið valdar í landslið Íslands.Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru báðar í A-landsliðinu sem lýkur keppni í undankeppni HM með tveimur heimaleikjum í september.

Gunnar hættir að loknu tímabilinu

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að nýta uppsagnarákvæði í samningi sínum við Gunnar Guðmundsson þjálfara meistaraflokks karla að loknu tímabilinu.

Sunnlensku sveitastelpurnar sigruðu

Í gær tóku stelpurnar á móti Fylki á JÁVERK-vellinum og var leikurinn í 16. umferð Pepsi-deildarinnar.Eftir markalausan fyrri hálfleik héldu Selfyssingum engin bönd í seinni hálfleik.

Sætið gulltryggt

Selfyssingar gulltryggðu veru sína í fyrstu deild með góðu stigi á útivelli gegn Haukum í gær.Að loknum markalausum fyrri hálfleik voru Haukar fyrri til að skora en Þorsteinn Daníel Þorsteinsson jafnaði skömmu síðar fyrir okkar pilta og þar við sat.Fjallað er um leikinn á vef .Þegar tveimur umferðum er ólokið í 1.

Metnaðarfullt starf skilar sér í titilbaráttu

Það hafa aldrei verið jafn margir áhorfendur á kvennaleik félagsliða á Íslandi eins og mættu á Laugardalsvöll laugardaginn 30. ágúst 2014 þegar Selfoss og Stjarnan mættust í úrslitaleik í Borgunarbikarkeppninni í knattspyrnu.Áhorfendur voru 2.011 talsins en fyrra metið var 1.605 áhorfendur.