Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss vann sanngjarnan sigur á Skagastelpum í gríðarlega erfiðum leik á Akranesi í Pepsi-deildinni í gær.Skagaliðið spilaði þéttan varnarleik sem Selfyssingar áttu í mestu erfiðleikum með að brjóta á bak aftur og var staðan í hálfleik markalaus.

Getraunastarfið hefst á laugardag - 215 milljóna risapottur

Um leið og enski boltinn rúllar af stað rísa Selfoss getraunir úr sumardvalanum.Það er opið hús í Tíbrá félagsheimili Umf. Selfoss alla laugardaga milli kl.

Glæsilegu Olísmóti lokið

Nú fyrir skömmu lauk glæsilegu Olísmóti á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Það var mikið líf og fjör hjá nærri 400 strákum á vellinum alla helgina enda skoruð hvorki fleiri né færri en 816 mörk í 192 leikjum á mótinu.Allar upplýsingar um mótið eru á auk þess sem myndir frá mótinu má finna á .

Selfyssingar kjöldregnir

Selfyssingar fengu HK í heimsókn á JÁVERK-völlinn á Selfossi í gær. Eftir góðan sigur í seinasta leik áttu stuðningsmenn Selfyssinga von á spennandi og skemmtilegum leik.

Skiptur hlutur hjá stelpunum

Selfoss gerði jafntefli við Aftureldingu á JÁVERK-vellinum í Pepsi-deildinni í gær þar sem hvort lið skoraði sitt markið.Það var Erna Guðjónsdóttir sem kom Selfyssingum yfir eftir korter með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu en Afturelding jafnaði áður en fyrri hálfleikur var úti.

Olísmótið hefst á morgun

Um helgina fer Meistaradeild Olís í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum. Þetta er í tíunda skiptið sem Knattspyrnudeild Umf. Selfoss heldur mótið sem gengur undir nafninu Olísmótið.

Vistaskipti hjá meistaraflokki karla

Nokkrar breytingar urðu á liði Selfyssinga í 1. deildinni í knattspyrnu fyrir lok félagaskiptagluggans þann 1. ágúst síðastliðinn.Eins og áður hefur komið fram kom framherjinn Ragnar Þór Gunnarsson á láni frá Val út tímabilið.

Glæsilegt Unglingalandsmót á Sauðárkróki

17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið.

Selfoss sótti þrjú stig í Laugardalinn

Selfyssingar heimsóttu Þróttara í Laugardalinn í 1. deildinni í gær. Fyrir leikinn var Þróttur í þriðja sæti en Selfyssingar í því tíunda.Það var þó ekki að sjá á leik liðanna þar sem Selfyssingar spiluðu vel skipulagðan leik og börðust hvor fyrir annan.

Selfyssingar lutu í gras

Selfoss mátti lúta í gras þegar liðið sótti Þór/KA heim í Pepsi-deildinni í gær. Var þetta fyrsti ósigur Selfoss á útivelli í deildinni í sumar en þær höfðu fram að þessu sigrað í öllum fimm leikjum sínum á útivelli.Selfyssingar náðu sér engan veginn á strik í fyrri hálfleik og komust heimakonur yfir á 26.