06.10.2020
Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun á samkomum þarf að fresta aðalfundi Umf.
05.10.2020
Selfoss tapaði 1-0 í Pepsi Max deildinni þegar liðið heimsótti Þór/KA í Bogann á Akureyri í gær.Nánar er fjallað um leikinn á .
05.10.2020
Selfyssingar endurheimtu annað sætið í 2. deildinni með 1-2 sigri á útivelli gegn ÍR á laugardag. Markalaust var í hálfleik en eftir að ÍR komst yfir kom Hrvoje Tokic Selfyssingum til bjargar því hann jafnaði metin á 66.
04.10.2020
Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir séu á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru.
03.10.2020
Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á morgun, sunnudag.Nánari upplýsingar og tilmæli koma frá stjórnvöldum á morgun, sunnudag, og mun félagið gefa út tilkynningu varðandi æfingar félagsins í framhaldi af því.
02.10.2020
Leikmenn októberbermánaðar eru Soffía Náttsól Andradóttir og Aron Leo Guðmundsson.
Soffía Náttsól var að ganga upp í 3. flokk í ár en hún spilaði bæði með 4.
01.10.2020
Selfoss vann sanngjarnan en torsóttan 2-1 sigur á KR í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-velli í gær. Það voru Tiffany McCarty og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfoss í seinni hálfleik eftir að Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir kom KR yfir í undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á .---Dagný og Guðmunda Brynja léku saman með Selfoss árið 2014.
Ljósmynd úr safni Umf.
28.09.2020
Selfoss vann mikilvægan 3-2 sigur á KF á heimavelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gær og halda Selfyssingar sér því ennþá í baráttunni um sæti í 1.
28.09.2020
Kvennalið Selfoss í knattspyrnu tapaði enn einum heimaleiknum í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag þegar Þróttur R. kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn á laugardag.
24.09.2020
Baráttan um sæti í 1. deild karla er orðin æsispennandi eftir að Selfoss tapaði öðrum leiknum í röð, þegar liðið heimsótti topplið Kórdrengja í Safamýrina í Reykjavík, í gær.