Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor og aftur í haust en í bæði skiptin var ákveðið að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Aðalfundur Umf.

Eva Lind áfram á Selfossi

Eva Lind Elíasdóttir skrifaði í síðustu viku undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Eva Lind er 25 ára gamall sóknarmaður sem hefur leikið 150 leiki fyrir Selfoss og skorað í þeim 32 mörk.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn desembermánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru þau Bríet Fanney Jökulsdóttir leikmaður 4. flokks kvenna og Svavar Orri Arngrímsson leikmaður 6.

Unnur Dóra áfram í vínrauðu

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Unnur Dóra, sem er tvítug, er uppalin á Selfossi.

Þóra skrifar undir nýjan samning

Þóra Jónsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þóra, sem er 22 ára miðjumaður, er uppalin hjá knattspyrnudeild Selfoss og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki sumarið 2018.

Magdalena Annar framlengir við Selfoss

Magdalena Reimus skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Magdalena, sem er 25 ára, kom til Selfoss frá uppeldisfélagi sínu, Hetti á Egilsstöðum, fyrir tímabilið 2015 og hefur síðan leikið 119 leiki fyrir Selfoss í deild og bikar og skorað í þeim 30 mörk.Kvennalið Selfoss var í 3.

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.Rannsóknir hafa sýnt að mikilvægt er að halda sem flestum börnum virkum í íþrótta- og frístundastarfi og tryggja jafnt aðgengi barna og unglinga að slíku starfi.

Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Það er mikið fagnaðarefni að íþróttastarf geti hafist að nokkru leyti á miðvikudag en þá geta börn á leik- og grunnskólaaldri (fædd 2005 og síðar) hafið æfingar með og án snertingar.

Jólatilboð Jako

Jako sport á Íslandi verður til 13. desember.Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, kuldaúlpum, nýjum vetrar vindjakka, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn nóvemberbermánaðar eru Embla Dís Sigurðardóttir og Ríkharður Mar Ingþórsson. Embla Dís æfir með 7. flokki og hefur verið bæta sig mikið á æfingum.