04.09.2020
Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarnum eftir frábæran 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki að skora þrátt fyrir ágætar sóknir.
03.09.2020
Selfoss vann sinn fimmta leik í röð í 2. deildinni þegar liðið mætti Haukum á JÁVERK-vellinum í gær.Haukar komust yfir snemma leiks og það var ekki fyrr en á 76.
02.09.2020
Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
31.08.2020
Selfoss sótti þrjú stig norður á Húsavík þegar liðið mætti Völsungi í 2. deild karla á laugardag.Markalaust var þegar dómari leiksins flautaði til hálfleiks en það var Kenan Turudija sem skoraði sigurmark Selfyssinga á 65.
31.08.2020
Selfoss vann góðan sigur á botnliði FH á heimavelli á laugardag. Eina mark leiksins skoraði Tiffany McCarty á 36. mínútu eftir aukaspyrnu frá vinstri og skalla frá Karítas Tómasdóttur.Nánar er fjallað um leikinn á .Með sigrinum komust Selfyssingar upp í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig.
25.08.2020
Selfyssingar sóttu Breiðablik heim í Pepsi Max deildinni í gær. Fyrir leikinn var lið Breiðabliks taplaust og hafði ekki fengið eitt einasta mark á sig.
24.08.2020
Selfoss vann góðan eins marks sigur á Kára í 2. deild þegar liðin mættust í rjómablíðu á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari aðilinn í leiknum og fengu haug af færum.
23.08.2020
Knattspyrnudeild Selfoss hefur skrifaði undir samning við sex unga og efnilega leikmenn.Þetta eru þeir Aron Einarsson, Stefán Þór Ágústsson, Jón Vignir Pétursson, Aron Fannar Birgisson, Valdimar Jóhannsson og Aron Darri Auðunsson.
20.08.2020
Selfoss lyfti sér upp í þriðja sæti 2. deildar en liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Njarðvík í gær.Selfyssingar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks, það gerði Arnar Logi Sveinsson á 12.
17.08.2020
Þrátt fyrir fáheyrða yfirburði Selfyssinga í leik gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í gær var uppskeran engin.Selfoss klúðraði mikið af færum í leiknum en gestirnir úr Árbænum gerðu eina mark leiksins þegar komið var fram í uppbótartíma.Skellur fyrir Selfoss sem er í sjötta sæti með tíu stig eftir átta umferðir.