Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Aðalfundur Umf.

Tap gegn Þrótti

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardag þegar Þróttur Vogum kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn.

Öruggur sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan útisigur á KR í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur urðu 0-5.Nánar er fjallað um leikinn .---Hólmfríður allt í öllu gegn gömlu félögunum. Ljósmynd: Fótbolti.net/Anna Þonn.

Félagsmet hjá Selfoss

Selfoss lék tvo leiki í 2. deildinni í seinustu viku og bara sigur úr bítum í báðum leikjunum. Liðið hefur nú unnið átta leiki í röð sem er félagsmet hjá knattspyrnudeild Selfoss.Selfoss sótti Víði heim í Garðinn 9.

Æfingatímar og flokkaskipti

Frá og með mánudeginum 21. september verða flokkaskipti í fótboltanumÆfingar hefjast sama dag eftir nýrri tímatöflu sem nálgast má  Allar nánari upplýsingar geta foreldrar og forráðamenn nálgast á Sideline appinu.

Barbára valin í A-landsliðið í fyrsta sinn - Dagný og Anna Björk á sínum stað

Barbára Sól Gísladóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, leikmenn Selfoss, eru allar í leikmannahópi A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sem mætir Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM í september.Þetta er í fyrsta skipti sem Barbára Sól er valin í kvennalandsliðið en hún hefur leikið 22 leiki fyrir U19 ára landsliðið, 8 leiki fyrir U17 og 4 leiki fyrir U16.Anna Björk hefur leikið 43 A-landsleiki og Dagný 88 auk þess sem hún hefur skorað 26 mörk fyrir Ísland.Leikirnir gegn Lettlandi og Svíþjóð eru í undankeppni EM 2022 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvellinum.

Tap gegn toppliðinu

Kvennalið Selfoss tapaði 1-2 þegar Valur kom í heimsókn á Jáverk-völlinn í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærNánar er fjallað um leikinn .---Tiffany McCarty skoraði mark Selfoss. Ljósmynd af fésbókarsíðu knattspyrnudeildar Selfoss

Olísmótið blásið af

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið, í ljósi stöðunnar á heimsfaraldrinum af völdum Covid-19, að Olísmót 2020 sem átti að vera 7.-9.

Breyttur æfingatími hjá 8. flokki í þessari viku

Vegna leiks meistaraflokks kvenna á JÁVERK-vellinum í Pepsi Max deild kvenna á miðvikudaginn færist æfing 8. flokks karla og kvenna yfir á fimmtudag á sama tíma, kl.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Victor Marel Vokes og Þórey Mjöll Guðmundsdóttir. Þórey Mjöll er í 6. flokki kvenna, mjög ákveðinn leikmaður sem hefur bætt sig mikið tæknilega í sumar. Victor Marel er að ganga upp úr 7.