Selfoss úr leik

Selfyssingar töpuðu naumlega fyrir úrvalsdeildarliði Fjölnis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu á útivelli í Grafarvogi í gær. Þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir fóru Fjölnismenn að lokum með 3-2 sigur af hólmi.

Fyrsti sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan 0-2 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu á útivelli í gær. Þetta var fyrsti sigur Selfyssinga í deildinni í sumar.Selfoss var sterkari aðilinn allan tímann en úrslitin réðustu á sjálfsmarki FH í upphafi fyrri hálfleiks og marki frá Tiffany McCarthy í upphafi seinni hálfleiks.

Leikmenn júnímánaðar

Leikmenn júnímánaðar eru þau Eva Sól Axelsdóttir og Dagur Jósefsson.Eva Sól er í 6. flokki kvenna og stendur sig mjög vel á æfingum og fer mjög fram.Dagur er í 4.

Selfyssingar stigalausir

Selfoss er án stiga í Pepsi Max deildinni eftir tap á heimavelli gegn Breiðabliki í gær.Þrátt fyrir að stjórna leiknum á löngum köflum voru það gestirnir sem skoruðu bæði mörk leiksins eftir löng innköst og at í vítateig Selfyssinga.

Þjóðhátiðarþrenna hjá Tokic

Selfyssingar hófu Íslandsmótið í knattspyrnu með góðum 3-4 sigri á útivelli gegn Kára á Akranesi í gær, á sjálfan þjóðhátíðardaginn.

Aron Darri skaut Selfyssingum áfram

Selfyssingar eru komnir í 32-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í eftir nauman sigur á Hvíta riddaranum.Það var varamaðurinn Aron Darri Auðunsson sem skaut Selfyssingum áfram með eina marki leiksins á 85.

Selfoss laut í gras í Árbænum

Það var einungis eitt mark skorað í fyrsta leik Selfyssinga í Pepsi Max deildinni á tímabilinu sem fór fram í Árbænum á laugardag.

Selfoss meistari meistarana

Bikarmeistarar Selfoss sigruðu Íslandsmeistara Vals 1-2 í Meistarakeppni KSÍ í knattspyrnu að Hlíðarenda.Glæsileg mörk Selfyssinga Valskonur voru mun sterkari í fyrri hálfleik og komust í 1-0 á 37.

Frábært styrktartilboð á Stöð 2 Sport

Tryggðu þér áskrift að Stöð 2 Sport Ísland og styrktu knattspyrnudeild Selfoss í leiðinni.Kíktu á Áfram Selfoss!

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.