Leikmenn maímánaðar

Leikmenn maí mánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru Hjalti Heiðar Magnússon og Freyja Hrafnsdóttir. Flottir fóboltakrakkar sem voru mjög duglegir að sinna heimaæfingum á meðan samkomubannið var í gildi.Áfram Selfoss.

Anna Björk í Selfoss

Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi.

Æfingar hjá knattspyrnudeildinni fara af stað á mánudaginn

Eftir langa bið fara hefðbundnar æfingar aftur af stað mánudaginn 4. maí. Um leið og æfingar fara í hefðbundið horf eru þjálfarar meðvitaðir um það að hættan af faraldrinum er ekki liðin hjá og viljum við tryggja að öllum líði vel og hlakki til að koma á allar æfingar. Tilfinningin að fara heim eftir góða æfingu er frábær, eykur sjálfstraust og vellíðan bæði hjá iðkendum og þjálfurum.Breyttir tímar hafa kennt þjálfurum og iðkendum að bera sjálfir ábyrgð á sinni þjálfun og ætlum við að halda áfram að gefa út heimaæfingar til þeirra sem vilja æfa meira eða missa af liðsæfingum þá vikuna.Mikið verður lagt upp með jákvæða upplifun.

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst að fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4.

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu æfingar hjá deildum Umf.

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako hefur verið framlengt út apríl.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.https://www.selfoss.net/umfs/nettilbod-jako/.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson.Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega vel það sem af er vetri og bætt sig mjög.Kári er í 6.

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16.

Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Iðkendur knattspyrnudeildar Selfoss hafa ekki farið varhluta að því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið niður og í staðin hafa þjálfarar deildarinnar verið afar duglegir að senda iðkendum sínum heimaæfingar með það að markmiði að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu ásamt því að taka framförum í fótbolta.Því er þó ekki að neita að þjálfarar knattspyrnudeildarinnar sakna iðkenda sinna sem við erum vön að hitta nánast daglega mjög mikið, en við vitum að þau eru í góðum höndum.

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.