Allt íþróttastarf fellur niður

Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í samvinnu við ráðuneyti heilbrigðis og menntamála varðandi aðgerðaráætlun fyrir íþróttafélög vegna COVID19.Í ljósi þeirra tilmæla sem þar koma fram mun Umf.

Samið við þrjá leikmenn framtíðarinnar

Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss í seinustu viku. Þetta eru þeir Þorsteinn Aron Antonsson, Anton Breki Viktorsson og Sigurður Óli Guðjónsson.Þetta er fagnaðarefni fyrir knattspyrnuna á Selfossi og verður gaman að sjá þá vaxa og dafna í vínrauðu treyjunni.---Tríóið f.v.

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Barbára í aðalhlutverki á La Manga

Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir var í aðalhlutverki með U19 ára landsliði Íslands sem tók þátt á æfingamóti á La Manga í byrjun mars.Ísland vann alla þrjá leiki sína á La Manga, gegn , og og gerði Barbára sér lítið fyrir og skoraði í þeim öllum.

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.

Tilkynning frá knattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur ákveðið að hætta við þátttöku á mótum fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna sem fyrirhugað var að taka þátt í næstu tvær helgar á meðan neyðarstig vegna COVID-19 er í gildi á Íslandi.

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2020

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá mánudaginn 9. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss.

GUÐJÓNSDAGURINN 2020

Jæja þá er komið að því kæru félagar!!Í ár eru heil 11 ár síðan Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur okkar kvaddi þennan heim langt fyrir aldur fram.