05.04.2018
Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Anna María, sem er 26 ára gömul, er leikjahæsta knattspyrnukona félagsins frá upphafi en hún hefur leikið 215 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss frá árinu 2009, þar af 80 í Pepsi-deildinni. Anna María tók við fyrirliðabandinu á Selfossi á síðasta keppnistímabili þegar Selfoss lék í 1.
03.04.2018
Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík. Emma er reyndur markvörður en hún er einnig markvörður Norður-Írska landsliðsins.
22.03.2018
Það er komið að því kæru vinir og félagar. Í ár eru 9 ár síðan að Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur okkar kvaddi þennan heim, og til að halda minningu hans á lofti um ókomna tíð þá er komið að Guðjónsmótinu/Guðjónsdeginum 2018.
19.03.2018
Gilles Mbang Ondo hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss.Ondo er Íslandi vel kunnugur en hann spilaði í nokkur ár með Grindavík og vann meðal annars gullskóinn, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, árið 2010.
19.03.2018
Stefán Logi Magnússon verslunarstjóri hjá Sportvörum mætir í Stúdíó Sport þriðjudaginn 20. mars frá 16:00 til 17:30 þar sem hann mun ræða notkun á stuðningsvörum fyrir fullorðna og börn í íþróttum til að fyrirbyggja álagsmeiðslHvetjum ykkur til að kíkja við í Stúdíó Sport og kynna ykkur málið .
08.03.2018
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
05.03.2018
Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.
23.02.2018
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Hótel Selfoss skrifuðu í dag, föstudaginn 23. febrúar, undir nýjan samstarfssamning sem gildir út árið 2019.Hótel Selfoss hefur í gegnum árin verið dyggur stuðningsaðilli knattspyrnudeildar og er gríðarleg ánægja með áframhaldandi samstarf.Með þessum samning mum Hótel Selfoss halda áfram að styrkja frábært barna- og unglingastarf, ásamt starfi í eldri flokkum knattspyrnudeildarinar næstu tvö árin.---Mynd: Ragnar Bogason hótelstjóri, Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildar ásamt Helgu Guðnýju Pálsdóttur markaðsstjóra Hótel Selfoss.
Ljósmynd: Umf.
16.02.2018
Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem við erum með opið hús kl.
08.02.2018
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Antonio Espinosa til eins árs.Antonio er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum.Toni einsog hann er kallaður er Íslandi vel kunnugur, en hann lék tímabilin 2013 og 2014 með Víkingum úr Ólafsvík þar sem hann skoraði 8 mörk í 22 leikjum bæði í Inkasso og Pepsí-deildinni.