Selfoss fær austurríska landsliðskonu

Selfoss hefur fengið austurrísku landsliðskonuna Sophie Maierhofer til liðs við sig.Sophie var í leikmannahópi Austurríkis á EM í Hollandi síðastliðið sumar en hún kom ekki við sögu í 3-0 sigri liðsins á Íslandi á mótinu.Sophie er 21 árs gömul en hún spilar á miðjunni.

Selfoss sigraði Víðir

Selfoss lagði Víðir Garði 4-1 í B-deild Fótbolta.net mótsins á Selfossi í kvöld. Þessi leikur átti upphaflega að fara fram í gær en honum var frestað þá þar sem snjór var á gervigrasinu á Selfossi.Selfoss endaði í 3.

Halla Helgadóttir í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Höllu Helgadóttur, sem kemur til félagsins frá Hetti á Egilsstöðum. Halla, sem er sextán ára miðjumaður, var valinn efnilegasti leikmaður Hattar á síðasta keppnistímabili.

Brynja áfram á Selfossi

Varnarmaðurinn Brynja Valgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni.Brynja, sem er 24 ára gömul og hefur spilað 70 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss, var algjör lykilmaður í Selfossliðinu í 1.

Íris framlengir samning sinn

Miðjumaðurinn Íris Sverrisdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni.Íris, sem er 24 ára gömul, er reynslumikill leikmaður en hún hefur leikið yfir 120 leiki með meistaraflokki Selfoss allt frá því að hann var endurvakinn árið 2009.Hún átti frábært tímabil í 1.

Ísabella Sara semur við Selfoss

Varnarmaðurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020.Ísabella Sara er aðeins fimmtán ára gömul en hún spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki í Lengjubikarnum síðasta vor og kom við sögu í tveimur leikjum Selfoss í 1.

Barbára, Halldóra og Ísabella æfa með yngri landsliðum

Ísabella Sara Halldórsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir hafa allar verið boðaðar til æfinga með unglingalandsliðum Íslands 12.

Guðmundur Axel í U17 ára landslið Íslands

Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti.Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018.Mótið fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28.

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga til árangurs.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum Sveitarfélagsins Árborgar að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.

Unnu 55" led sjónvarp í jólahappadrættinu

Miðvikudaginn 20. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 55“  led sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 322 sem er í eigu Ólafs J Óskarssonar og Öddu Hrannar Hermannsdóttir.