Fréttir

Fullt hús á Nettómótinu í hópfimleikum 2015

Rúmlega 200 þátttakendur frá átta félögum mættu í íþróttahúsið Baulu við Sunnulækjarskóla sl. sunnudag. Þar hélt Fimleikadeild Selfoss Nettómótið í hópfimleikum í annað sinn en mótið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni í hópfimleikum.Mótið fór mjög vel fram í alla staði og keppendur fóru glaðir heim með viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars.Fram kom í skýrslu formanns að mikið starf og árangursríkt var unnið á árinu.

Nettómótið fer fram um helgina

Nettómótið í hópfimleikum sem frestað var um seinustu helgi vegna veðurs fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, sunnudaginn 22.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Fyrsti bikarmeistaratitill Selfyssinga

Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði Bikarmótið í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi sunnudaginn 15. mars.

Aðalfundur Fimleikadeildar 2015

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirFimleikadeild Umf.

Nettómótinu frestað til 22. mars

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Nettómótið í hópfimleikum sem fram átti að fara á Selfossi laugardaginn 14. mars.Mótið verður haldið sunnudaginn 22.

Nettómótið í hópfimleikum á laugardag 14. mars

Nettómótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla laugardaginn 14.mars. Alls eru 18 lið skráð til keppni frá átta félögum.

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi, sunnudaginn 15. mars.  Mótið fer fram í tveimur hlutum en í fyrri hluta keppir 1.flokkur og meistaraflokkur B.