27.01.2015
Laugardaginn 24. janúar kom góður gestur í heimsókn í Fimleikadeild Selfoss. Silja Úlfarsdóttir fyrrverandi afrekskona í frjálsum íþróttum heimsótti þjálfara og iðkendur og var með námskeið í hlaupaþjálfun.
23.01.2015
Laugardaginn 24. janúar stendur Fimleikadeild Selfoss fyrir komu Silju Úlfarsdóttur þjálfara sem ætlar að vera með æfingu í hlaupastíl og hlaupatækni með það að markmiði að ná sem mestu út úr hlaupi á trampólínið.Silja er fyrrverandi afrekskona í frjálsum íþróttum en hún hefur mikla reynslu af hlaupum en það var hennar áhersla á ferlinum.Um morguninn fara þjálfararnir í deildinni á fyrirlestur og í verklega kennslu en eftir hádegið verða tveir tímar fyrir iðkendur deildarinnar í hlaupaþjálfun og fræðslu um tækni og stíl í spretthlaupi sem nýtist á trampólínið.
20.01.2015
Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.
19.01.2015
HSK mótið í fimleikum verður að þessu sinni haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi þann 8. febrúar nk.Keppt verður eftir Team gym reglum auk byrjendaflokka með undanþágum líkt og undanfarin ár.
16.01.2015
Fjölda Selfyssinga voru veittar viðurkenningar fyrir góð afrek á árinu á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins sem fór fram sunnudaginn 4.
16.01.2015
Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.
15.01.2015
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 18. janúar 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls 10 skipti en síðasta skiptið er sunnudaginn 22.
15.01.2015
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 30.
02.01.2015
Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, eru íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar árið 2014.
Uppskeruhátíð Íþrótta- og menningarnefndar Árborgar var haldin í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudagskvöldið 30.
29.12.2014
Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.