05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af bókhaldsstörfum
Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel)
Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum
Gleði, virðing og fagmennska
Meðal verkefna:
Færsla á öllu bókhaldi félagsins
Launaútreikningur allra deilda
Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra
Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda
Bókari Umf.
27.02.2015
Meistaraflokkar Selfoss fóru í ævintýraferð á WOW-mótið í hópfimleikum á Akureyri um seinustu helgi. Liðin uppskáru silfur og brons á mótinu.Lið Selfoss mix í fullorðinsflokki uppskar silfur með 48,432 stig og voru rétt á eftir liði Stjörnunnar sem skoraði 49,699 stig.
18.02.2015
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Versölum í Kópavogi um seinustu helgi.Í 1. flokki kvenna var spennandi keppni sex félaga en lið Selfyssinga, sem samanstendur af stúlkum á aldrinum 13-16 ára, nældi sér í bronsverðlaun.Lið Selfoss í 2.
17.02.2015
Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 14. mars 2015. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Baulu sem er íþróttahús Sunnulækjarskóla á Selfossi.Keppt verður eftir 5.
15.02.2015
Keppni lauk í 3.flokki á Íslandsmóti unglinga í gær. Selfyssingar tefldu fram tveimur liðum í þeim flokki. Annað liðið keppti í A-deild og átti þar í harðri keppni við lið Stjörnunnar sem hafði betur og uppskáru okkar stúlkur silfur.
14.02.2015
Selfossstúlkur í 4.flokki A-deild gerðu sér lítið fyrir og nældu sér í Íslandsmeistaratitil. Þær gerðu svakalega gott og öruggt mót og voru efstar á öllum áhöldum.
13.02.2015
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum hófst í kvöld með keppni í tveimur flokkum. Keppt var í eldri flokki drengja og 1.flokki stúlkna.
13.02.2015
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 13.-15. febrúar í húsakynnum Gerplu í Kópavogi.Mótið er eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi en alls eru 781 keppandi skráðir til leiks eða um 66 lið í fimm flokkum.
12.02.2015
HSK mótið í fimleikum var haldið 8. febrúar 2015 í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Fimleikadeild Þórs Þorlákshöfn hélt mótið að þessu sinni og gekk mótið mjög vel fyrir sig.