Fréttir

Ómar Ingi tryggði 5. sætið

U-18 ára landsliðið lauk leik á Sparkessen Cup í Þýskalandi í gær. Þegar upp var staðið hafði liðið tryggt sér 5. sæti á mótinu sem verður að teljast viðunandi árangur.

Tvö töp

Ómar Ingi Magnússon og félagar í U-18 ára landsliðinu léku í gær tvo leiki á Sparkassen Cup í Þýskalandi. Þrátt fyrir erfiða mótherja stóð Ómar Ingi fyrir sínu í leikjunum og skoraði 4 mörk í hvorum leik.Í fyrri leik dagsins mætti liðið Sviss og töpuðu strákarnir leiknum 27-22.

Ómar Ingi fór á kostum gegn Finnum

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með U-18 ára landsliðinu í gærkvöldi í leik á Sparkassen Cup í Þýskalandi þegar liðið mætti Finnum.

Jólatörn hjá landsliðunum

Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu okkar í handbolta um jól og áramót. Eins og áður hefur komið fram fer Ómar Ingi Magnússon með U-18 landsliði Selfyssingsins Einars Guðmundssonar til Þýskalands milli jóla og nýárs.

Jólaævintýri í Þýskalandi

Það má segja að Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon séu þátttakendur í jólaævintýri þessi jólin. Þeir voru valdir í U-18 ára landslið Selfyssingsins Einars Guðmundssonar og aðstoðarmanns hans Sigursteins Arndals sem æfir helgina 21.-22.

Æfingagjöld eiga að vera lág

Eins og frá var greint í seinustu viku kemur fram í verðlagseftirliti ASÍ tók saman að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf.

Æfingagjöld lægst á Selfossi

Í verðlagseftirliti sem ASÍ tók saman kemur fram að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf. Selfoss þegar borin eru saman fjölmennustu íþróttafélög landsins.Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði námskeiðanna en mestur verðmunur er 148% á 4 klst.

Sverrir og Daníel í æfingahóp U-20

Sverrir Pálsson og Daníel Árni Róbertsson leikmenn Selfoss voru á dögunum valdir í æfingahóp Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.

Selfoss komið í 8 liða úrslit

Selfoss er komið í átta liða úrslit í Coca cola bikarnum eftir stórsigur á Gróttu í kvöld. Fyrstu korterið var leikurinn jafn og komst Grótta t.d.

Tap gegn Aftureldingu

Selfoss tapaði fyrir fyrir Aftureldingu í kvöld 20-24 og er Afturelding því áfram með fullt hús stiga í efsta sæti í deildarinnar.