Fréttir

Sumarnámskeiðin hafin

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss hófust í morgun. Er þar um að ræða námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum og hjá fimleikadeild, ásamt knattspyrnuskólanum.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn hefst mánudaginn 11. júní

Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir börn fædd 2002-2007, verður starfræktur á vegum Umf. Selfoss í sumar eins og undanfarin sumur.

Knattspyrnuskólinn hefst 11. júní

Knattspyrnu- og boltaskólinn sumarið 20121. Dagsetningar á námskeiðum:a. Námskeið nr. 1: 11. júní - 22. júní b. Námskeið nr.

Ungmennafélag Selfoss Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Á aðalfundi Umf. Selfoss, sem haldinn var 26. apríl sl., fékk mótokrossdeild afhenta viðurkenningu sem Fyrirmyndardeild ÍSÍ. Deildin varð þar með áttunda og síðasta deildin innan Ungmennafélags Selfoss sem hlýtur þessa viðurkenningu.Fimleikadeildin fékk fyrstu viðurkenninguna 2007.

Þórir með besta afrekið - Kári og Áslaug stigahæst.

Héraðsmót HSK í sundi fór fram í Hveragerði þriðjudaginn 29. maí. Keppt var í einstaklingsgreinum karla og kvenna en einnig var mótið stigakeppni þáttökufélaga.