Fréttir

Þrír Selfyssingar syntu í Keflavík

Um seinustu helgi tóku þrír Selfyssingar þátt í Landsbankamóti ÍRB í Keflavík. Allir keppendur stóðu sig mjög vel og bættu tíma sína í flestum greinum.

Tap í fyrsta leik

Selfoss tapaði fyrsta leik sínum Pepsi deildinni gegn ÍBV í gær. Leikurinn fór 1-2 þar sem Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu.Ítarlega er fjallað um leikinn á vef .Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl.

Stelpurnar hefja leik

Keppni í Pepsideild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld en kl. 18 taka Selfyssingar á móti ÍBV á gervigrasvellinum á Selfossi.Fjallað er ítarlega um stelpurnar okkar á vef í dag.

Sumarnámskeið í Árborg

er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.

Íslandsmót yngri aldursflokka

Íslandsmót aldursflokka yngri en 21 árs var haldið laugardaginn 3. maí og átti Selfoss 12 keppendur á mótinu. Heildarfjöldi keppenda var 121 frá níu félögum.

Glæsilegur hópur í beltaprófi hjá Taekwondodeild

Það var glæsilegur hópur sem þreytti beltapróf hjá Taekwondodeildinni síðastliðinn sunnudag.Alls voru 98 iðkendur á próflista og mættu 86 í prófið. Það er skemmst frá því að segja að allir stóðu sig frábærlega og einungis þrír sem þurfa að endurtaka hluta af prófinu sínu, einn þarf að gera armbeygjur, einn þarf að brjóta spýtu og einn að sýna poomsae (form) til að fá gráðurnar sínar.Gríðarleg gróska er hjá deildinni um þessar mundir og er deildin nú sú allra fjölmennasta á landinu með 131 virkan iðkanda og þeim fer enn fjölgandi.

Fimleikafólk heiðrað á Minningarmót

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson fór fram í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 11. maí. Iðkendur frá 1. bekk og upp úr tóku þátt og sýndu æfingar sínar fyrir foreldra og dómara.

Úrslit í þriðja Grýlupottahlaupinu 2014

Þriðja Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 10. maí og voru þátttakendur að þessu sinni voru 121. Veður var afar gott sól skein í heiði og nánast logn..Hlaupaleiðinni var breytt örlítið frá fyrra ári en vegalengdin er sú sama, rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupum ársins má finna á fréttavefnum  með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Fjóra hlaup ársins fer fram nk.

Æfingar og ævintýri að Laugalandi

Laugardaginn 3. maí hélt hópur iðkenda frá Sundeild Selfoss að Laugalandi í Holtum. Þar var haldinn æfinga- og ævintýradagur þar sem blandað var saman æfingum og leik.

Vormót HSK á Selfossvelli

Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um leið er fyrsta mótið af sex í Mótaröð FRÍ sumarið 2014.Vormótið verður haldið laugardaginn 17.