Fréttir

Glæsilegt lokahóf handknattleiksdeildarinnar

Það var mikið um dýrðir hjá handboltafólki um helgina en þá var glæsilegt lokahóf deildarinnar haldið á Hótel Selfoss.  Helga Braga stýrði samkomunni og eftir að hefðbundinni dagskrá lauk mætti Siggi Hlö á svæðið ásamt Greifunum sem spiluðu fram undir morgun.  Mjög skemmtilegt og vel heppnað lokahóf en hápunkturinn á svona kvöldi er auðvitað afhending verðlauna til leikmanna.

Skagamenn skoruðu markið

Selfoss sótti Skagamenn heim í fyrstu umferð 1. deildar karla á föstudag. Selfyssingum er spáð sæti um miðja deild og því ljóst að hver leikur er mikilvægur.Fyrri hálfleikur var markalaus og afar bragðdaufur.

Dagný lék allan leikinn

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu sem beið lægri hlut gegn Sviss á útivelli í undankeppni HM 2015 í gær.

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á sunnudag 11.maí

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið sunnudaginn 11. maí í íþróttahúsinu Iðu. Mótið er tvískipt en fyrir hádegi klukkan 11:15 sýna yngri iðkendur listir sínar og eftir hádegi klukkan 14:10 sýna eldri iðkendur.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar 2014

Fimleikanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2004-2008.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.

Fótboltinn rúllar af stað

Keppnistímabilið hjá knattspyrnumönnum hefst í dag.Strákarnir hefja leik í 1. deildinni á Akranesi í dag, föstudag, kl. 19:15. Leikurinn sem upphaflega var settur á Selfossvöll hefur verið færður þar sem Selfossvöllur er ekki tilbúinn til notkunar.Stelpurnar hefja leik í Pepsi deildinni á gervigrasinu á Selfossvelli þriðjudaginn 13.

Kynning á leikmannahópi Selfoss

Á vefsíðunni , eða Orginu eins og það er jafnan kallað, var fyrir skemmstu farið yfir breytingar á leikmannahópi meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir keppnistímabilið sem nú er nýhafið.

Í jeppa á Eyjafjallajökli og sólinni á Spáni

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu kom heim úr vel heppnaðri ferð til Spánar sl. miðvikudaginn. Helgina áður buðu félagar úr Ferðaklúbnum 4x4 á Selfossi stelpunum í jeppaferð upp á Eyjafjallajökul og í Þórsmörk þar sem grillað var í mannskapinn.

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK fór fram miðvikudaginn 30. apríl og á fundinn voru mættir 15 fulltrúar frá níu félögum. Umf.

Norræn ungmennavika í Noregi

Dagana 28. júlí til 2. ágúst næstkomandi fer fram ungmennavika NSU í Noregi. Dagskráin í ár á erindi við öll ungmenni en sérstaklega þau sem hafa áhuga á leiklist og kvikmyndagerð.Ungmennavika NSU rennur að þessu sinni inn í stórviðburð sem Norsk Frilynt heldur fyrir aðildarfélög sín í Noregi ár hvert og heitir SplæshCamp.