Fréttir

Skellur í bikarnum

Selfyssingar fengu skell þegar þeir mættu liði Stjörnunnar í Borgunarbikarnum í gær. Selfyssingar sáu aldrei til sólar í leiknum sem lauk með því að Stjarnan skoraði öll sex mörk leiksins.Fjallað er um leikinn á vef . .

Norðurlandameistarar heiðraðir

Síðastliðinn sunnudag var haldið hóf í Tíbrá þar sem Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Daníel Jens Pétursson voru heiðruð vegna Norðurlandameistaratitla sinna í taekwondo.

Handboltaskóli Selfoss

Handboltaskóli Umf. Selfoss verður í tvær vikur í sumar frá þriðudegi 10. júní til föstudags 20. júní.Tvískipt verður á námskeiðin eftir aldri.

Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupinu 2014

Fimmta Grýlupotthlaup ársins 2014 fór fram í roki og rigningu á Selfossvelli laugardaginn 24. maí. Alls tók 91 hlaupari þátt að þessu sinni og náði Helga Margrét Óskarsdóttir að hlaupa hraðast af stelpunum á tímanum 3,48 mín.

Stórsókn Selfyssinga markalaus

Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni sl. föstudag. Eftir markalausan fyrri hálfleik blésu Selfyssingar til stórsóknar í upphafi seinni hálfleiks.

Eldra ár í 5. flokki Íslandsmeistarar

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki, sem luku keppni á Íslandsmótinu í lok apríl, gerðu þeir sér lítið fyrir og urðu meistarar í efstu deild með því að vinna alla sína leiki.

Samstarfssamningur við Eimskip/Flytjanda á Selfossi

Ungmennafélag Selfoss hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samstarfssamning við Eimskip/Flytjandi á Selfossi sem er einn af helstu bakhjörlum félagsins.

Dominos í samstarfi við knattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Selfoss og Dominos gengu í byrjun maí frá samstarfssamningi. Dominos bætist þar með í hóp fjölda fyrirtækja sem styðja við starf deildarinnar.Samningurinn felur m.a.

Efnilegur árgangur 2001

Íslandsmótinu í handbolta hjá yngra árí í 5. flokki karla lauk í byrjun maí.Selfoss 1 varð Íslandsmeistari en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu alla leiki vetrarins, tuttugu talsins.

Tveir deildarmeistaratitlar í hópfimleikum

Vormót Fimleikasambands Íslands, sem var jafnframt síðasta mótið í GK mótaröð FSÍ, fór fram á Akureyri helgina 16.-18. maí. Fimleikadeild Selfoss átti níu lið í keppninni og stóðu þau sig öll með stakri prýði.Helstu úrslit voru að í 4.