Fréttir

Egill í níunda sæti í Gdynia

Selfyssingurinn Egill Blöndal heldur áfram að gera það gott á meginlandi Evrópu. Um helgina átti hann ágætan dag í þar sem hann krækti í níunda sætið á European Cup juniors.Í fyrstu umferð lagði hann Milosz Pekala frá Póllandi og því næst Federico Rollo frá Ítalíu.

Valorie verður spilandi þjálfari með Guðjón Bjarna til aðstoðar

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að kalla Valorie O’Brien til baka úr láni frá HK/Víkingi og verður hún spilandi þjálfari Selfoss í Pepsi-deildinni út leiktíðina.Valorie hefur leikið með HK/Víkingi í 1.

Guðjón Baldur og Haukur æfa með U-16

Heimir Ríkarðsson þjálfari í handbolta hefur valið Selfyssingana Guðjón Baldur Ómarsson og Hauk Þrastarson ásamt 27 öðrum leikmönnum til æfinga dagana 21.-24.

Dramatískar lokamínútur hjá Selfyssingum

Strákarnir héldu austur á firði um helgina og sóttu Huginn heim í Inkasso-deildinni. Úr varð dramatískt 3:3 jafntefli á Seyðisfjarðarvelli þar sem heimamenn jöfnuðu með seinustu spyrnu leiksins.Selfyssingar voru komnir með tveggja marka forystu eftir korter með mörkum frá José Tirado og Stefáni Ragnari Guðlaugsyni.

Skellur á Hlíðarenda

Þrátt fyrir rjómablíðu sáu Selfyssingar ekki til sólar á Hlíðarenda þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Val í Pepsi-deildinni.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Liðið er nú komið í sjötta sæti deildarinnar með 9 stig og tekur á móti Fylki á JÁVERK-vellinum í næstu leik þriðjudaginn 19.

Adólf Ingvi með KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu

Adólf Ingvi Bragason þjálfari og formaður knattspyrnudeildar Selfoss lauk á vordögum við KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu frá fræðsludeild KSÍ.Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október.

U18 undirbýr sig fyrir Evrópumótið

U18 ára landslið karla í handbolta undirbýr sig nú af kappi fyrir lokakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Króatíu í ágúst.

Nýtt námskeið hefst mánudag 18. júlí

Nýtt tveggja vikna námskeið í íþrótta- og útivistarklúbbnum, sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, hefst á mánudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka. Námskeiðið hefst mánudaginn 18.

Sigurmark Selfyssinga á lokamínútunni

Andrew James Pew tryggði Selfyssingum sætan sigur á Haukum, 1:0 þegar liðin mættust á heimavelli Selfyssinga í Inkasso-deildinni í gær.

Brúarhlaupið fer fram 6. ágúst

fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi. Hlaupið er í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss og skapast mikil stemning á Selfossi í tengslum við hlaupið.Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila.