Fréttir

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.

Fimm stelpur í landsliðsverkefnum

Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í 16 manna hóp Íslands sem Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Ída Bjarklind Magnúsdóttir voru einnig valdar í 20 leikmanna B-landsliðshóp sem kemur saman til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24.

Haustmót í hópfimleikum

Helgina 10. - 11. nóvember síðastliðinn fór haustmótið í hópfimleikum fram. Selfoss sendi sex lið til keppni en á þessu móti er liðunum raðað niður í styrkleikadeildir fyrir mót vetrarins.Á laugardeginum keppti 4.

Fréttabréf ÍSÍ

Magdalena kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna. Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði Selfoss og hefur Jón Þór Hauksson nýráðinn þjálfari landsliðsins kallað hana inn í sinn fyrsta æfingahóp Óskum Magdalenu til hamingju með kallið Áfram Selfoss  

Sigur gegn Íslandsmeisturunum

Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25.Fram skoruðu þrjú fyrstu mörkin en Selfyssingar gerðu áhlaup og var staðan orðin 6-10 eftir um 17.

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Jafnt gegn KA

Selfyssingar gerðu jafntefli við KA í kvöld, 27-27, en Stefán Árnason stýrir liði KA.KA byrjaði betur í leiknum og hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik og var staðan 10-13 í hálfleik.

Stelpurnar áfram í Coca-cola bikarnum

Á föstudaginn heimsótti meistaraflokkur kvenna Fjölni í Dalhús, Grafarvogi.  Fjölnir leikur í næstefstu deild þar sem liðið hefur átt erfitt uppdráttar.Bæði lið fóru frekar varlega af stað og var leikurinn í jafnvægi og nokkuð jafn fram í miðjan fyrri hálfleik.  Þá þéttu stelpurnar okkar varnarleikinn og juku á hraðann.  Fyrir bragðið komu hraðaupphlaupsmörkin og örugg forusta í hálfleik staðreynd, 12-19.  Í seinni hálfleik féll Selfoss liðið aðeins í þá gryfju að verja forskotið, þá var varnarleikurinn of opinn og skoruðu mótherjarnir fullauðveld mörk á þeim tíma.  Örn breytti þá um vörn og lagaðist baráttan verulega og Fjölnir átti í erfiðleikum sóknarlega.