Fréttir

1., 2. og 4. sætið á bikarmóti fullorðinna í hópfimleikum

Helgina 17. - 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var þar keppt í 2.

Ondo í Selfoss

Gilles Mbang Ondo hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss.Ondo er Íslandi vel kunnugur en hann spilaði í nokkur ár með Grindavík og vann meðal annars gullskóinn, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, árið 2010.

Stefán Logi mætir í Stúdíó Sport

Stefán Logi Magnússon verslunarstjóri hjá Sportvörum mætir í Stúdíó Sport þriðjudaginn 20. mars frá 16:00 til 17:30 þar sem hann mun ræða notkun á stuðningsvörum fyrir fullorðna og börn í íþróttum til að fyrirbyggja álagsmeiðslHvetjum ykkur til að kíkja við í Stúdíó Sport og kynna ykkur málið .

Fimm marka sigur í Kaplakrika

Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn var gríðarlega hraður og skemmtilegur og voru Selfyssingar einu marki yfir í hálfleik, 15-16.

Stelpurnar töpuðu í síðasta leik

Selfoss tapaði 32-27 þegar stúlkurnar mættu Stjörnunni í Garðabæ á laugardaginn. Hálfleikstölur voru 14-12.Mörk Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1, Sólveig Erla Oddsdóttir 1, Sigríður Lilja Sigurðardóttir 1. Varin skot: Viviann Petersen 15 (31%).Þetta var síðasti leikur liðsins í Olísdeild kvenna í vetur.

Þjálfunaraðferðir þolþjálfunar - Fyrirlestur

Þriðjudaginn 20. mars nk. halda Frískir Flóamenn fyrirlestur í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss klukkan 20:00. Fyrirlesari er Erlingur S.

Bikarkeppni 15 ára og yngri | Eva María með Íslandsmet

Sunnudaginn 11. mars sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Kaplakrika. Keppt var í átta greinum í pilta og stúlknaflokki og hundrað keppendur voru mættir til leiks úr níu liðum.

Þorsteinn Ragnar á landsliðsæfingum

Nýlega skipaður landsliðsþjálfari Lisa Lents boðaði úrtökur fyrir landsliðið í formum helgina 9.-11. mars og er gaman að segja frá því að Þorsteinn Ragnar Guðnason, liðsmaður Umf.

Egill Blöndal íþróttamaður HSK 2017

Júdómaðurinn Egill Blöndal var valinn Íþróttamaður HSK 2017 en verðlaunin voru veitt á Héraðsþingi HSK í Þorlákshöfn sl. laugardag.  Egill er fyrsti judómaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.Fimm manna valnefnd kaus íþróttamann HSK úr röðum þeirra sem tilnefndir voru af nefndum og ráðum sambandsins. Egill hefur lagt gríðarlega mikið á sig við æfingar og keppni, jafnt innanlands sem erlendis á undanförnu ári.

Tap í síðasta heimaleiknum

Selfoss tapaði gegn Fjölniskonum í kvöld í síðasta heimaleik sínum í Olísdeild kvenna á tímabilinu, 21-24.Fjölnir leiddi nánast allan leikinn og var með eins til fjögurra marka forskot mestan hluta leiksins, hálfleikstölur voru 11-13.