Fréttir

Halldór Jóhann tekur við Selfoss

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur ráðið Halldór Jóhann Sigfússon sem þjálfara meistaraflokks karla frá og með næsta tímabili, en Halldór skrifaði undir þriggja ára samning við Selfoss.

Landsbankinn og handknattleiksdeildin endurnýja samning sinn

Landsbankinn og Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn.  Um langt skeið hefur Landsbankinn verið einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar og er afar stoltur af því samstarfi, sem og árangri deildarinnar.

Öruggur sigur Selfyssinga í Hleðsluhöllinni

Meistaraflokkur karla lagði Aftureldingu örugglega með átta mörkum í Hleðsluhöllinni í kvöld, 35-27.Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt og var staðan 3-3 eftir sjö mínútna leik.

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Suðurlandi á dögunum

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6.febrúar síðastliðinn. Alls mættu 33 leikmenn frá 3 félögum á æfingarnar sem fóru fram í Hamarshöllinni í Hveragerði.

Áslaug Dóra með U17

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir leikmaður Selfoss ferðaðist í síðustu viku með U17 ára liði Íslands til Írlands.Áslaug Dóra skoraði mark U17 ára liðs Íslands í vináttuleik gegn Írlandi úti á Írlandi í gær, sunnudag.

Aðalfundur sunddeildar 2020

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 24. febrúar klukkan 18:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Átta marka sigur hjá stelpunum

Selfoss sigraði HK U örugglega í kvöld með átta mörkum, 30-22, þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Grill 66 deild kvenna.Selfoss byrjaði leikinn illa og komust HK-stelpur tveimur mörkum yfir, 0-2.

Mix lið Selfoss með gull á GK mótinu

GK mótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi í dag fyrir fullu húsi áhorfenda. Á mótinu var keppt í meistaraflokki A og 1. flokki A.

Fréttabréf UMFÍ

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.