Fréttir

Selfyssingar glímdu í Skotlandi

Selfyssingarnir Breki Bernhardsson, Hrafn Arnarsson og Jakub Oskar Tomczyk kepptu á Opna skoska meistaramótinu sem var haldið 18. janúar sl.

Claudiu og Sara verðlaunuð

HSK mótið í júdó fyrir 12-15 ára var haldið í Sandvíkursalnum í seinustu viku. Vésteinn Bjarnason og Claudiu Sohan báru sigur úr bítum í sínum flokkum.Claudiu Sohan og Sara Nugig Ingólfsdóttir fengu verðlaun fyrir ástundun og framfarir.

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.

Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Laugardaginn 7. desember var HSK mótið í júdó fyrir 11 ára og yngri haldið í Sandvíkursalnum. Margir keppendur voru að taka þátt á sínu fyrsta móti og stóðu sig vel.---Á mynd með fréttinni eru allir keppendur á mótinu. Ljósmyndir: Umf.

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Vetrartilboð JAKO

Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Góður árangur á Haustmóti

Haustmót Júdósambands Ísland í öllum aldursflokkum var haldið í Grindavik laugardaginn 5. október. Níu keppendur frá júdódeild Selfoss kepptu, stóðu sig allir vel og sýndu góð tilþrif á gólfinu.Alexander Adam Kuc, Egill Blöndal og Hrafn Arnarsson unnu sína flokka nokkuð örugglega.

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Júdóæfingar hefjast um mánaðarmótin

Æfingar í júdó fara í gang fimmtudaginn 29. ágúst hjá 11-15 ára. Iðkendur 8-10 ára hefja æfingar mánudaginn 2. september og iðkendur 6-7 ára degi síðar.