Fréttir

Sex Selfyssingar á NM

Sex keppnismenn frá Umf. Selfossi hafa verið valdir í íslenska landsliðið til þess að keppa á Norðurlandamóti í Hilleröd í Danmörku helgina 26.-27.

Vel heppnuð æfingaferð á Blönduós

Laugardaginn 21. apríl fór hópur af ungum júdóiðkenndum í árlega æfingaferð til Blönduós. Þar voru haldnar sameiginlegar æfingar með iðkendum frá Sauðárkróki og Blönduósi.Að lokinni æfingu á laugardeginum var farið í sund, skemmt sér í félagsmiðstöðinni og pizzapartý um kvöldið.

Egill Blöndal íþróttamaður HSK 2017

Júdómaðurinn Egill Blöndal var valinn Íþróttamaður HSK 2017 en verðlaunin voru veitt á Héraðsþingi HSK í Þorlákshöfn sl. laugardag.  Egill er fyrsti judómaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.Fimm manna valnefnd kaus íþróttamann HSK úr röðum þeirra sem tilnefndir voru af nefndum og ráðum sambandsins. Egill hefur lagt gríðarlega mikið á sig við æfingar og keppni, jafnt innanlands sem erlendis á undanförnu ári.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.

Grímur svartbeltingur 1. dan

Grímur okkar Ívarsson, sem er búsettur í Danmörku um þessar mundir, kom við á Íslandi í janúar til að taka þátt í Reykjavík Judo Open sem er hluti af Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG).Hann notaði tækifærið og tók próf fyrir svarta beltið eða 1.

Flottur árangur á beltaprófi

Fjöldi iðkenda í U13 og U15 hefur að undanförnu þreytt beltapróf í júdó. Það náðu allir prófi og stóðu sig vel. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir vormót og Íslandsmót þar sem iðkendur júdódeildar Selfoss stefna á að standa sig vel.---Á mynd með frétt eru f.h. Jóel, Alexander, Brynjar, Vésteinn, Christopher, Óskar, Sara, Kristján, Styrmir og Grétar.Á mynd fyrir neðan eru f.h.

Glæsilegur árangur á afmælismóti JSÍ

Sextán keppendur frá Júdódeild Selfoss kepptu á afmælismóti Júdósambands Íslands fyrir keppendur yngri en 21 árs. Um 90 keppendur frá níu félögum kepptu á mótinu og keppendur frá Selfossi flest verðlaun eða sjö gull, tvö silfur og fimm brons.Mörg glæsileg köst og fastatök sáust á mótinu.

Aðalfundur júdódeildar 2018

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.

Fern verðlaun á Danish Open

Um helgina fór fram í Danmörku Danish Open 2018 og kepptu sjö júdómenn fyrir Íslands hönd. Liðið skipuðu fimm keppendur frá júdódeild Umf.