Fjöldi Selfyssinga á leið á vormótið í hópfimleikum

Vormót FSÍ í hópfimleikum fer fram á Egilsstöðum um helgina.Alls taka 53 líð á mótinu frá 13 félögum víðs vegar af landinu.

Sumarblað Árborgar 2015

fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.

Sumaræfingar fimleikadeildar 2015

Fimleikadeild Selfoss býður upp á æfingar í sumar fyrir breiðan aldurshóp stráka og stúlkna. Æfingar í sumar verða í júní og ágúst Á sumrin eru æfingar með breyttu sniði.

Stelpurnar eru tilbúnar fyrir Pepsi-deildina

Stelpurnar hefja leik í Pepsi-deildinni, á morgun uppstigningardag, þegar þær mæta Fylki í Árbænum og hefst leikurinn kl. 14:00.Liðið kemur vel undirbúið til leiks og hefur leikið vel á undirbúningstímabilinu þar sem það komst m.a.

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 17. sinn miðvikudaginn 20. maí 2015 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.-4.

Dagný meistari í Þýskalandi

Dagný Brynj­ars­dótt­ir, fyrrum leikmaður Selfoss, varð um helgina þýsk­ur meist­ari í knatt­spyrnu með liði sínu FC Bayern München og er þetta er í fyrsta sinn sem ís­lensk kona verður þýsk­ur meist­ari í knatt­spyrnu.Dagný byrjaði á vara­manna­bekkn­um í dag en kom inn í síðari hálfleik þegar um tíu mín­út­ur voru til leiks­loka.

Öruggur sigur í fyrsta leik strákanna

Selfoss tók á móti BÍ/Bolungarvík á laugardag í fyrstu umferð 1. deildar karla og vann frækinn sigur 2-0. Bæði lið reyndu sitt besta að spila góðan fótbolta í þessum fyrsta leik sumarsins.Leikurinn fór vel af stað og náðu okkar menn að skapa sér nokkur ákjósanleg marktækifæri.

Fimleikadeildin leitar eftir yfirþjálfara elsta stigs

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara elsta stigs hópfimleika. Á elsta stigi eru þeir hópar sem eru í öðrum, fyrsta og meistaraflokki.

Úrslit í fjórða Grýlupottahlaupinu 2015

Tæplega 150 hlauparar luku fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2015 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 9. maí. Besta tímann hjá stelpunum átti Harpa Svansdóttir sem hljóp á 3:10 mín en Benedikt Fadel Farag átti besta tímann hjá strákunum, 2:51 mín.Hlaupaleiðin er sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum  með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Myndir úr öðru hlaupi ársins má finna á .Fimmta hlaup ársins fer fram nk. laugardag 16.

Skráning í frjálsíþróttaskóla UMFÍ í fullum gangi

verður haldinn á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí næstkomandi og er það í sjötta skipti sem skólinn er í umsjá HSK.Frjálsíþróttaskólinn er ætlaður ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára.