Selfyssingar á HM með U-21

Selfyssingar voru í aðalhlutverkum með  sem tryggði sér um helgina þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír í sumar.

Flöskusöfnun sunddeildar

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 14. janúar 2017.

Stofnfundur lyftingadeildar Umf. Selfoss

Ungmennafélag Selfoss stendur fyrir stofnfundi lyftingadeildar félagsins þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. Fundurinn verður kl. 20:00 í félagsheimilinu Tíbrá að Engjavegi 50 á Selfossi.Dagskrá fundarins: Stofnun lyftingadeildar Umf.

Haukur dró sig úr U17 ára liðinu

Undir 17 ára landslið Íslands í handbolta karla er á leið til Frakklands 15-22.janúar. Þeim var boðið að taka þátt í æfingamóti sem verður haldið í tengslum við HM karla í handbolta.

Karlalið Selfoss Íslandsmeistari í Futsal | Stelpurnar tóku silfur

Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í Futsal í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Víkingi Ólafsvík í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll.Ólsarar hafa undanfarin ár verið langbesta lið landsins í innanhússboltanum og vann þennan titil þrisvar á fjórum árum.Ólsarar voru 2-1 yfir í leiknum í dag en Selfyssingar áttu frábæra endurkomu og tryggðu sér nauman sigur.Gylfi Dagur Leifsson og Ásgrímur Þór Bjarnason skoruðu sitt markið hvor fyrir Selfoss en sigurmark leiksins var sjálfsmark Emir Dokara.

Magdalena, Anna María og Erna framlengja samninga sína

Knattspyrnukonurnar Magdalena Anna Reimus, Anna María Friðgeirsdóttir og Erna Guðjónsdóttir framlengdu fyrir áramót samninga sína við Selfoss og munu leika með félaginu í 1.

Knattspyrnudómaranámskeið

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í Tíbrá fimmtudaginn 12. janúar klukkan 18:00.Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Selfoss.

Selfoss í 3. sæti á Norden Cup

Árlega fer fram í Gautaborg milli jóla og nýárs Norden Cup - Norðurlandamót yngri flokka í handbolta. Mótið sækja bestu lið frá öllum Norðurlöndunum. Í ár fóru tvö lið frá Selfossi á mótið, 2003 og 2001 árgangar stráka en bæði lið urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki seinasta vetur og tryggðu sér þannig þátttökurétt.2003 liðið náði frábærum árangri á mótinu og vann til bronsverðlauna.

Tveir Selfyssingar æfa með landsliðinu

Þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í æfingahóp sem Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið og mun æfa saman 6.-8.

Fréttabréf UMFÍ