16.01.2012
Meistaramót Íslands í fjölþrautum innanhúss fór fram helgina 14.-15. janúar sl. í Frjálsíþróttahöllinni. Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi varð Íslandsmeistari í fimmtarþraut er hún náði 3792 stigum og bætti hún sig í öllum greinum þrautarinn-ar.
16.01.2012
Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 21. janúar nk. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2010-2007. Íþróttaskólinn er í umsjón Steinunnar H.
15.01.2012
Það er ekki laust við það að okkar stelpur hafi orðið eilítið hissa á mótspyrnunni enda voru þær í miklum vandræðum með sprækar FH stelpur. FH hafði frumkvæðið allan leikinn og þegar 10 mín.
15.01.2012
Mikið var um forföll að þessu sinni og aðeins 9 leikmenn voru á skýrslu. Þá spiluðu bæði Thelma Sif og Heiðrún meiddar. Thelma Sif er tognuð aftan á læri og Heiðrún er slæm í skothöndinni.
14.01.2012
Strákarnir í 4. flokki unnu góðan heimasigur á KA-mönnum í gærkvöldi 38-27. Norðanmenn leiddu framan af leik en um miðjan fyrri hálfleik náðu Selfyssingar tökum á leiknum og stjórnuðu honum alfarið eftir það.
13.01.2012
Fjölmörg ungmenni frá Selfossi voru í landsliðsverkefnum í lok desember. Öll yngri landslið Íslands voru með æfingabúðir og átti Selfoss samtals 19 þátttakendur í þessum verkefnum.
13.01.2012
Laugardaginn 4. febrúar mun knattspyrnudeild Selfoss standa fyrir Guðjónsdeginum 3. árið í röð, en Guðjónsdagurinn er haldinn til minningar um frábæran félaga og vin, Guðjón Ægi Sigurjónsson. Guðjónsmótið hefst kl. 9:30 um morguninn í Íþróttahúsinu Iðu, Íþróttahúsi Vallaskóla og á skólavellinum við Vallaskóla.
13.01.2012
Aldursflokkamót HSK 11 - 14 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík sl. sunnudag. Mótshaldið gekk mjög vel og tímasetningar stóðust.
13.01.2012
Leikurinn byrjaði rólega og augljóst að þetta var fyrsti leikur eftir talsverða pásu. Gestirnir komust þó fljótlega í 3-5 en strákarnir okkar náðu síðan taktinum og breyttu stöðunni í 9-5.
12.01.2012
Okkar menn í 2. flokki unnu í gær Fram í Safamýri í bikarkeppni HSÍ. Þurfti framlengingu til að ná úrslitum fram en sigurmarkið kom þremur sekúndum fyrir leikslok.