05.02.2012
Eftir tæplega tveggja mánaða hlé, vegna Evrópumótsins sem íslenska karlalandsliðið tók þátt í Serbíu, er 1. deildin hafin á ný.
04.02.2012
Strákarnir okkar náðu sér ekki á strik í þessum leik. Þó var vörn og markvarsla góð síðustu 50 mín. leiksins en á fyrstu 10 mín.
02.02.2012
Strákarnir í 4. flokki mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær. Selfoss var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði að lokum 23-31 eftir að hafa leitt 10-16 í hálfleik.Selfyssingar komust 1-4 yfir og höfðu yfirhöndina allan fyrri hálfleikinn.
02.02.2012
Afmælismót Júdósamband Íslands fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns. Alls tóku 45 keppendur þátt í mótinu frá öllum stærstu félögum landsins.
01.02.2012
Með sigri 3. flokks kvenna á Fylki í gær urðu stelpurnar fjórða liðið frá Selfossi sem tryggir sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ.
01.02.2012
Fylkir er í efsta sæti 1. deildar en Selfoss er í fjórða sæti 2. deildar og því var alveg ljóst að stelpurnar okkar voru að mæta miklu sterkara liði í leiknum í gær.
01.02.2012
Strákarnir í 2. flokki unnu á FH á útivelli á mánudaginn var. Eftir að hafa leitt í leikhléi 15 - 12 unnu þeir að lokum 29 - 27 þar sem FH-ingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins.
31.01.2012
Fjóla Signý Hannesdóttir frjálsíþróttakona gerði sér lítið fyrir og sigraði í 60 m grindahlaupi, á tímanum 9,04 sek, á Team Sportia Spelen, sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Falun, þann 28.janúar sl. HSK-met Fjólu Signýjar sem hún setti á MÍ í fjölþrautum nýlega er 9,02 sek.
31.01.2012
Aðildarfélög HSK áttu 43 keppendur á Stórmóti ÍR sem haldið var Laugardalshöllinni um liðna helgi. Keppendur HSK stóð sig vel að vanda. Uppskeran var 15 gull, 12 silfur og 10 brons, eitt HSK-met og fullt af persónulegum metum.
31.01.2012
Selfoss tók á móti A- og B-liðum Stjörnunnar í Faxaflóamótinu í 2. flokki karla á sunnudaginn. Stjarnan vann hjá A-liðunum 2:3 og hjá B-liðunum 1:6.Hjá A-liðunum komst Stjarnan í 0-1, en Magnús Ingi jafnaði fyrir Selfoss 1-1.