22.11.2017
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 6. desember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
15.11.2017
Miðjumaðurinn Halldóra Birta Sigfúsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, en hún gekk í raðir félagsins í sumar frá Fjarðabyggð.Halldóra Birta er sextán ára gömul og spilaði sex leiki með Selfossi í 1.
14.11.2017
Sóknarmaðurinn Barbára Sól Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Barbára, sem er sextán ára gömul, skrifaði undir sinn fyrsta samning við Selfoss í fyrra, en framlengdi nú út keppnistímabilið 2020.Hún lék sína fyrstu meistaraflokksleiki í Pepsi-deildinni í fyrra og lék svo sautján leiki með Selfossi í 1.
25.10.2017
Knattspyrnudeild Selfoss heldur sinn árlega foreldrafund fyrir alla yngri flokka mánudaginn 30. október. Fundurinn byrjar kl. 20:00 í Vallaskóla - gengið inn frá Engjavegi.
Eftir stutta kynningu á starfi deildarinnar ásamt öðru taka þjálfarar við með fundi fyrir sína flokka.
Mikilvægt fyrir foreldra að mæta og kynna sér hvað er framundan hjá knattspyrnudeildinni og endilega skrá sig í foreldraráð hjá sínum flokki.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Áfram Selfoss!.
13.10.2017
Selfoss á fimm leikmenn sem eru í verkefnum á vegum KSÍ í október.
Þorgils Gunnarsson, Reynir Freyr Sveinsson, Matthías Veigar Ólafsson og Guðmundur Tyrfingson eru allir í æfingahóp U15 ára landsliðs Íslands fyrir landsleiki gegn Færeyjum í lok mánaðarins.
13.10.2017
Magnús Ingi Einarsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þessi öflugi og hraði markaskorari hefur spilað yfir 50 leiki fyrir Selfoss, en hann steig sín fyrstu skref með meistaraflokki í Pepsi-deildinni árið 2012.
Hlökkum til að sjá hann á vellinum.
Áfram Selfoss!.
07.10.2017
Knattspyrnudeild Selfoss hefur framlengt samning Gunnars Borgþórssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, til þriggja ára.Gunnar hefur stýrt karlaliði Selfoss frá miðju sumri 2015 og átti eitt ár eftir af fyrri samningi.
30.09.2017
Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 4. flokks Selfoss er þessa dagana í sex daga heimsókn hjá enska fyrstu deildarfélaginu Norwich City þar sem hann æfir og spilar með U16 og U19 ára liðum félagsins. Ásamt Guðmundi er Hornfirðingurinn Ari Sigurpálsson, leikmaður HK við æfingar hjá Norwich City.Guðmundur spilar fyrir 4.
30.09.2017
Magdalena Anna Reimus, leikmaður Selfoss, var valin leikmaður ársins í 1. deild kvenna í knattspyrnu af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar.
25.09.2017
Laugardaginn 23. september fóru lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss fram. Rúmlega 700 manns mættu á lokahóf yngri flokka í íþróttahúsinu Iðu til að gera upp frábært knattspyrnuár.Adólf Ingvi Bragason, formaður deildarinnar, gerði af alkunnri lagni upp eitt besta knattspyrnuár yngri flokka á Selfossi í langan tíma.