Guðmundur Axel með U17 til Finnlands

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landslið karla í knattspyrnu fyrir Evrópukeppnina í Finnlandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur hefur átt fast sæti í leikmannahópi U17 liðsins á þessu ári og spilað sex landsleiki. Hann heldur til Finnlands með liðinu á mánudag en fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum miðvikudaginn 27.

Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

**ATHUGIÐ - NÝR TÍMI OG STAÐSETNING**Árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 23. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu Iðu, við FSu.Boðið upp á pylsur og Svala.

Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

***ATHUGIÐ - NÝR TÍMI OG NÝ STAÐSETNING***Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar sem fer fram laugardaginn 23.

Miðasala á knattspyrnuslúttið

Fimmtudaginn 21. september verður miðalasa á slútt knattspyrnudeildarinar í Tíbrá frá 17:00 - 19:00 Mættu og tryggðu þér miða á frábæra kvöldstund.Áfram Selfoss! .

Góður árangur hjá 3. flokki

Þriðji flokkur karla lék gegn Breiðablik  í undanúrslitum Íslandsmótsins í knattspyrnu föstudaginn 15. september.Leikurinn var hin besta skemmtun en það voru Selfyssingar sem komust yfir á 34.

Þróttlausir gegn Þrótti

Selfyssingar fengu slæman skell þegar þeir heimsóttu Þrótt í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur í Laugardalnum urðu 4-0. Mörkin skoruðu Þróttarar á tuttugu mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleikinn.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar eru í 9.

Barbára og Halldóra til Azerbaísjan

Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir leikmenn meistaraflokks Selfoss voru valdar í lokahóp U17 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Azerbaísjan í lok mánaðar.Þá var Guðmundur Axel Hilmarsson í æfingahóp U17 ára landsliðs karla sem æfði um seinustu helgi.---Ljósmynd: Umf.

Silfur hjá strákunum í 5. flokki

Strákarnir í 5. flokki mættu Breiðablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Það þurfti framlengingu til að skera úr um úrslit þar sem Blikar höfðu að lokum betur 1-2.

Selfoss endurheimti sæti sitt í Pepsi-deildinni

Selfyssingar endurheimtu á laugardag sæti sitt í Pepsi-deild kvenna að ári. Þrátt fyrir að lúta í gras gegn deildarmeisturum HK/Víkings fylgjast liðin að upp í Pepsi-deildina.

Mátunardagur 11. september

Mánudaginn 11. september er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Tíbrá milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur frábær tilboð.