25.09.2017
Síðastliðin laugardag var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss haldið í Hvíta-Húsinu
Frábær mæting var einsog síðustu árRikki G hélt veislunni gangandi ásamt skemmtiatriðum og árlegum brandara Adolfs Bragasonar formannsVerðlaunahafar 20182.flokkur karla
Besti leikmaður Jökull Hermannsson
Markakonungur Arilíus Óskarsson
Framför og ástundun Anton Breki Viktorsson og Þormar Elvarsson2.flokkur kvenna
Besti leikmaður Þóra Jónsdóttir
Markadrottningar Unndur Dóra Bergsdóttir og Dagný Rún Gísladóttir
Framför og ástundun Eyrún GautadóttirMeistaraflokkur karla
Bestu leikmenn Ivan ´Pachu´ Martinez og Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Markakongur James Mack
Mesta framför Gylfi Dagur Leifsson
Efnilegasti leikmaður Kristinn Sölvi SigurgeirssonMeistaraflokkur kvenna
Besti leikmaður Kristrún Rut Antonsdóttir
Markadrottning Magdalena Anna Reimus
Mesta framför Brynja Valgeirsdóttir
Efnilegasti leikmaður Barbára Sól GísladóttirGuðjónsbikarana í ár fengu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Íris SverrisdóttirEinnig voru leikmenn verðlaunaðir fyrir spilaða leiki fyrir Selfoss50 leikir
Brynja Valgeirsdóttir
Pachu
James Mack
Gio Pantano
Sindri Pálmason100 leikir
Kristrún Rut Antonsdóttir
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson150 leikir
Andrew PewFyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnudeildar voru liðstjórar meistaraflokkana heiðraðir
Arnheiður Ingibergsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Jóhann Árnason
Hafþór SævarssonFélagi ársins 2018 var Jón Karl Jónsson .
25.09.2017
Selfoss lagði Hauka á heimavelli í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu á laugardag. Eftir að hafa verið marki í hálfleik voru það aldursforsetarnir í liði Selfoss sem tryggðu sigur heimamanna í seinni hálfleik.Andy Pew jafnaði leikinn á 65.
22.09.2017
Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landslið karla í knattspyrnu fyrir Evrópukeppnina í Finnlandi sem hefst í næstu viku.
Guðmundur hefur átt fast sæti í leikmannahópi U17 liðsins á þessu ári og spilað sex landsleiki.
Hann heldur til Finnlands með liðinu á mánudag en fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum miðvikudaginn 27.
19.09.2017
**ATHUGIÐ - NÝR TÍMI OG STAÐSETNING**Árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 23. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu Iðu, við FSu.Boðið upp á pylsur og Svala.
19.09.2017
***ATHUGIÐ - NÝR TÍMI OG NÝ STAÐSETNING***Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar sem fer fram laugardaginn 23.
19.09.2017
Fimmtudaginn 21. september verður miðalasa á slútt knattspyrnudeildarinar í Tíbrá frá 17:00 - 19:00
Mættu og tryggðu þér miða á frábæra kvöldstund.Áfram Selfoss! .
18.09.2017
Þriðji flokkur karla lék gegn Breiðablik í undanúrslitum Íslandsmótsins í knattspyrnu föstudaginn 15. september.Leikurinn var hin besta skemmtun en það voru Selfyssingar sem komust yfir á 34.
18.09.2017
Selfyssingar fengu slæman skell þegar þeir heimsóttu Þrótt í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur í Laugardalnum urðu 4-0. Mörkin skoruðu Þróttarar á tuttugu mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleikinn.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar eru í 9.
12.09.2017
Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir leikmenn meistaraflokks Selfoss voru valdar í lokahóp U17 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Azerbaísjan í lok mánaðar.Þá var Guðmundur Axel Hilmarsson í æfingahóp U17 ára landsliðs karla sem æfði um seinustu helgi.---Ljósmynd: Umf.
11.09.2017
Strákarnir í 5. flokki mættu Breiðablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Það þurfti framlengingu til að skera úr um úrslit þar sem Blikar höfðu að lokum betur 1-2.