08.09.2017
Selfyssingar gerðu markalaust jafntefli við Fram í Inkasso-deildinni í gær en leikið var á Laugardalsvelli.
Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Að loknum leik er Selfoss í níunda sæti með 25 stig og fer aftur í Laugardalinn í næstu umferð þar sem liðið leikur við Þrótt laugardaginn 16.
08.09.2017
Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna verður haldið í Hvíta Húsinu á Selfossi þann 23. september næstkomandi.Knattspyrnufólk og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta!Boðið verður upp á verðlaunaafhendingar, skemmtiatriði, mat og ball. Steikarhlaðborð meistarans og meðlæti verður á boðstólunum. Veislustjóri verður Ríkharður Örn Guðnason, betur þekktur sem Rikki G.Skítamórall heldur svo uppi brjálæðinu fram eftir kvöldi ásam DJ Rikka G og sérstökum gestum; Audda Blö og Steinda Jr.Forsala miða er hjá Elísabetu í síma 899-2194 og hjá Dóru í síma 864-2484.Endilega tryggðu þér miða sem fyrst!Áfram Selfoss.
08.09.2017
Úrslitin í næst seinustu umferð 1. deildar kvenna voru Selfyssingum afar hagstæð. Ljóst er að með stigi í leik gegn HK/Víkingi á morgun mun liðið ekki einungis tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni að ári heldur að auki efsta sætið í deildinni.Lokaumferðin fer fram laugardaginn 9.
05.09.2017
Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun í öllum hópum hjá félaginu.Við viljum hvetja foreldra og forráðamenn til að ganga frá greiðslu æfingagjalda sem allra fyrst en um miðjan september verða sendir greiðsluseðlar fyrir öllum ógreiddum æfingagjöldum hjá félaginu.Gengið er frá greiðslu æfingagjalda í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni.
04.09.2017
Það var nóg um að vera á JÁVERK-vellinum um seinustu helgi þar sem yngri flokkarnir voru í sviðsljósinu og náðu frábærum árangri.Strákarnir í 5.
31.08.2017
Selfyssingar lágu fyrir Fylki í hörkuleik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 1-2.Fylkismenn komust yfir á 8.
29.08.2017
Strákarnir í 6. flokki létu smá vind og vætu ekki skyggja á gleðina á Weetos-mótinu sem fram fór í Mosfellsbæ um seinustu helgi.Ljósmynd frá foreldrum.
29.08.2017
Til þess að þakka fyrir góðan stuðning á vellinum í sumar vill meistaraflokkur kvenna bjóða öllum fótboltastelpum á Selfossi á opna fótboltaæfingu á Selfossvelli, miðvikudaginn 30.
29.08.2017
Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu" í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Öllum aðilum sem vinna með frítíma barna og unglinga fá tækifæri til að kynna starfið sitt fyrir nemendum í grunnskólum Árborgar og elstu bekkjum leikskóla og foreldrum þeirra.
28.08.2017
Gríðarlega spenna er í keppni þriggja liða um tvö laus sæti í Pepsi-deildinni að ári þar sem stelpurnar okkar standa vel að vígi fyrir lokaumferðina.Í gær tóku stelpurnar á móti Hömrunum frá Akureyri og gátu með sigri komið sér afar þægilega fyrir að toppi deildarinnar.