Tómstundamessa í Árborg

Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu" í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Öllum aðilum sem vinna með frítíma barna og unglinga fá tækifæri til að kynna starfið sitt fyrir nemendum í grunnskólum Árborgar og elstu bekkjum leikskóla og foreldrum þeirra.

Æsispennandi keppni um sæti í Pepsi-deildinni

Gríðarlega spenna er í keppni þriggja liða um tvö laus sæti í Pepsi-deildinni að ári þar sem stelpurnar okkar standa vel að vígi fyrir lokaumferðina.Í gær tóku stelpurnar á móti Hömrunum frá Akureyri og gátu með sigri komið sér afar þægilega fyrir að toppi deildarinnar.

Torsóttur sigur Selfyssinga

Selfyssingar unnu góðan 2-0 útisigur í Inkasso-deildinni þegar þeir mættu Leikni frá Fáskrúðsfirði í  Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag.Fyrsta markið í leiknum kom ekki fyrr en rúmar 10 mínútur eftir af leiknum þegar James Mack setti knöttinn í markið fyrir Selfyssinga.

Styðjum stelpurnar í toppbaráttunni

Á sunnudag fer fram á JÁVERK-vellinum seinasti heimaleikur sumarsins hjá kvennaliði Selfoss sem er í dauðafæri á sæti í Pepsi-deildinni að ári.

Frábær sigur Selfyssinga

Í gær sóttu Selfyssingar gríðarlega mikilvægan sigur til Keflavíkur þar sem Magdalena Anna Reimus gerði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar sitja á toppi deildarinnar með 35 stig og eiga tvo leiki eftir.

Æfingatímar knattspyrnu fram að flokkaskiptum

Nú er sumarið að líða undir lok hjá okkur.Sumir flokkar gera smávægilegar breytingar á æfingatímum sínum fram að flokkaskiptum.Breytingarnar má sjá .

Skaginn stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga

Fimm leikja sigurgöngu Selfyssinga í 1. deildinni lauk á föstudag þegar Skagakonur komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn.Þrátt fyrir ágæt sóknarfæri heimakvenna voru það gestirnir sem skoruðu eina mark leiksins upp úr miðjum síðari hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss er, þrátt fyrir tapið, enn í toppsæti deildarinnar með 32 stig jafnar Reykjavíkur Þrótti.

Markaþurrð hjá Selfyssingum

Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Inkasso-deildinni þegar Leiknir frá Reykjavík kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Lokatölur í leiknum urðu 0-2 en mörk Leiknismanna komu úr vítaspyrnu í upphafi og skyndisókn undir lok leiks.

Glæsilegt ÓB-mót

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum nærri 400 keppenda og aðstandenda þeirra sem tóku þátt í mótinu í blíðunni á JÁVERK-vellinum.Nánari upplýsingar um mótið má finna á .---Ljósmyndir: Umf.

Baráttusigur í Breiðholtinu

Selfoss vann mikilvægan sigur í erfiðum leik gegn ÍR á útivelli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Það var Barbára Sól Gísladóttir sem skoraði eina mark leiksins á 40.