08.12.2014
Laugardaginn 13. desember verður hin árlega jólasýning Fimleikadeildar Selfoss. Þetta er níunda sýningin í röðinni en að þessu sinni verður íþróttahúsinu í Vallaskóla breytt í FROZEN-veröld.Allir iðkendur fimleikadeildarinnar taka þátt í sýningunni en alls verða þrjár sýningar í boði.
03.12.2014
Í október var úthlutað styrkjum úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ og var þetta seinni úthlutun ársins. Sjóðurinn veitir m.a. styrki til félags- og íþróttastarfs ungmennafélagshreyfingarinnar með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, félagsmálum og félagsstarfi.Alls var úthlutað rúmlega 5 milljónum króna til 39 verkefna.
23.11.2014
Seinni degi haustmóts í hópfimleikum lauk í dag. Selfyssingar áttu tvö lið í keppninni í dag.Strákarnir í eldri flokknum enduðu í 2.
22.11.2014
Haustmótið í hópfimleikum fór vel af stað í dag en keppt var í 4. flokki og 3. flokki kvenna og karlaflokki yngri. Selfyssingar stóðu sig vel á heimavelli og sópuðu til sín gullverðlaunum.Í 4.
21.11.2014
Haustmót í hópfimleikum fer fram núna um helgina 22.-23.nóvember á Selfossi. Alls eru rúmlega 600 keppendur skráðir til keppni í 52 liðum.
20.11.2014
Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt samhljóða að styrkja fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss um þrjár milljónir króna vegna kaupa á lendingardýnum við stökkgólf og trampólín.Dýnurnar sem fyrir eru, eru komnar til ára sinna og ítrekað hefur þurft að gera við þær að því er greint var frá við umsóknina um styrkinn.Nýju dýnurnar eru keyptar með 30% afslætti en þær voru keyptar hingað til lands í tengslum við Evrópumót í hópfimleikum, sem fram fór í Laugardalshöll í síðasta mánuði.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
23.10.2014
Evrópumótinu í hópfimleikum lauk á laugardaginn en mótið var haldið í Laugardalshöll 15.-18. október. Selfyssingar áttu sína fulltrúa í landsliðunum og stóðu þau sig mjög vel svo eftir var tekið.Kvennalið Íslands endaði í öðru sæti eftir mjög harða keppni við lið Svía en bæði lið voru afburðargóð og gat keppnin farið á hvern veginn sem er.
20.10.2014
Í kvöld verður haldin móttaka til handa landsliðsfólkinu okkar sem stóð sig svo vel á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk á laugardaginn 18.
17.10.2014
Öll landslið Íslands sem keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll eru komin áfram í úrslit.Unglingaliðin keppa til úrslita í dag.