Fréttir

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.

Forskráningu í fimleika lýkur í dag

Vekjum sérstaka athygli á að forskráningu í fimleika fyrir veturinn 2014-2015 lýkur á miðnætti í kvöld.Einungis er um forskráningu að ræða svo á eftir að raða börnunum í hópa og finna þeim æfingatíma.

Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum til starfa á komandi æfingatímabili.Fimleikadeild Selfoss er með um 400 iðkendur á aldrinum 4-20 ára.

Forskráning í fimleika til 10. ágúst

Forskráning í fimleika fyrir næsta vetur er í fullum gangi en henni lýkur 10. ágúst nk. Iðkendur sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss en eiga annars á hættu að lenda á biðlista.Skráning fer fram í gegnum .

Skráningu lýkur á sunnudag

Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.

EUROGYM í Svíþjóð

Í dag lýkur EUROGYM fimleikahátíðinni sem staðir hefur yfir í Helsingborg í Svíþjóð. Hátíðin er fyrir ungmenni á aldrinum 12 - 18 ára og stendur yfir frá 13.

Unglingalandsliðið í æfingabúðum

Þessir eitursvölu krakkar eru stödd í Svenborg í Danmörku með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum. Liðið er í æfingabúðum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið verður á Íslandi 13.-18.

Fimm verkefni hlutu styrk frá UMFÍ

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur kynnt úthlutun sjóðsins vegna umsókna sem bárust fyrir 1. apríl sl. Alls fengu 61 verkefni víðsvegar af landinu styrk að upphæð kr.

Forskráning í fimleika og parkour 2014-2015

Forskráning á æfingar hjá Fimleikadeild Umf. Selfoss fyrir haustið er hafin. Forskráningin stendur til 10. ágúst og aðeins þeir sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss.

Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Síðasta sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss fyrir sumarfrí hefst mánudaginn 23.júní.  Námskeiðið er alla vikuna og er kennt eftir hádegi frá 13:00-15:30.