Fréttir

Forskráning í fimleika og parkour 2014-2015

Forskráning á æfingar hjá Fimleikadeild Umf. Selfoss fyrir haustið er hafin. Forskráningin stendur til 10. ágúst og aðeins þeir sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss.

Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Síðasta sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss fyrir sumarfrí hefst mánudaginn 23.júní.  Námskeiðið er alla vikuna og er kennt eftir hádegi frá 13:00-15:30.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss hefjast þriðjudaginn 10. júní. Námskeiðin eru viku í senn og er kennt virka daga frá 13:00-15:30.

Tveir deildarmeistaratitlar í hópfimleikum

Vormót Fimleikasambands Íslands, sem var jafnframt síðasta mótið í GK mótaröð FSÍ, fór fram á Akureyri helgina 16.-18. maí. Fimleikadeild Selfoss átti níu lið í keppninni og stóðu þau sig öll með stakri prýði.Helstu úrslit voru að í 4.

Sumarnámskeið í Árborg

er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.

Fimleikafólk heiðrað á Minningarmót

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson fór fram í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 11. maí. Iðkendur frá 1. bekk og upp úr tóku þátt og sýndu æfingar sínar fyrir foreldra og dómara.

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á sunnudag 11.maí

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið sunnudaginn 11. maí í íþróttahúsinu Iðu. Mótið er tvískipt en fyrir hádegi klukkan 11:15 sýna yngri iðkendur listir sínar og eftir hádegi klukkan 14:10 sýna eldri iðkendur.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar 2014

Fimleikanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2004-2008.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.

Íslandsmeistarar á dýnu og gólfi

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ dagana 25. og 26. apríl. Selfoss átti þrjú lið sem kepptu á mótinu tvö í kvennaflokki og eitt í flokki blandaðra liða.Kvennalið Selfoss A hafnaði í fimmta sæti og Selfoss B í sjötta sæti.

Þrjú lið á Íslandsmóti í hópfimleikum

Í dag, föstudaginn 25. apríl, tekur Selfoss þátt í Íslandsmótinu í hópfimleikum. Keppni hefst kl. 16:50 í Ásgarði í Garðabæ en bein útsending á hefst kl.