Fréttir

Stelpurnar lágu í fyrsta leik

Stelpurnar okkar voru fjarri sínu besta þegar þær hófu leik í 1. deildinni á laugardag. Þær tóku á móti Þrótti sem bar sigur úr bítum 1-2 eftir hörkukleik.Selfyssingar voru mun sterkari undan stífum vindi í fyrri hálfleik en áttu í erfiðleikum með að hemja boltann á seinasta þriðiungi vallarins.

Frábær sigur fyrir norðan

Selfyssingar gerðu góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann sannfærandi sigur á Þórsurum 1-4 í Inkasso-deildinni.Okkar menn komust yfir strax á annarri mínútu þegar Sindri Pálmason skoraði eftir hornspyrnu.

Sumarblað Árborgar 2017

fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.

Umræðupartý UMFÍ

Þá er komið að öðru. Viðburðurinn fer fram laugardaginn 20. maí kl. 12.00 - 15.45 í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli.Ungt fólk á aldrinum 15-25 ára er sérstaklega hvatt til þátttöku.

Fjórir Selfyssingar keppa á NM

Fjórir Selfyssingar taka þátt á  sem verður haldið dagana 13. og 14. maí í Trollhättan í Svíþjóð.Þetta eru þeir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Þór Böðvarsson sem keppa í flokki fullorðinna en Grímur og Úlfur Þór keppa einnig í flokki U21.

​Glæsilegt Landsbankamót á Selfossi

Um síðastliðna helgi fór fram á Selfossi hið árlega Landsbankamót í handbolta þar sem keppt er í 7. flokki drengja og stúlkna 10 ára og yngri.

Grýlupottahlaupið heldur áfram um helgina

Sem fyrr var góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. maí. Á annað hundrað þátttakendur hlupu metrana 850 í rjómablíðu.Úrslit úr þriðja hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Fjórða hlaup ársins sem fer fram nk.

Lokahóf handknattleiksakademíunnar

Lokahóf handknattleiksakademíu Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 4. maí þar sem Margrét Óskarsdóttir töfraði fram dýrindis veislu fyrir þetta efnilega íþróttafólk.

Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt í fimm mótum í vetur þar sem spilaðir voru fjórir leikir í hvert skipti og gerðu þeir sér lítið fyrir og unnu 19 af 20 leikjum vetrarins.Glæsilegur árangur hjá Stefáni Árnasyni og strákunum hans.---Efri röð f.v.

Selfoss áfram í Olís-deildinni eftir sýningu í lokaleiknum

Selfyssingar tryggðu sæti sitt í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili með því að sópa KA/Þór úr einvíginu en Selfoss vann úrslitaeinvígið 3-0.